Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 11:41 Valtteri Bottas fær ekki nýjan samning hjá Sauber liðinu og Finnar missa þar með sinn eina formúlu 1 mann. Getty/Rudy Carezzevoli Finnar eru mikil formúluþjóð og hafa átt marga frábæra ökumenn í gegnum tíðina. Þeir eru hins vegar að missa sinn eina ökumann út úr formúlu 1. Valtteri Bottas hefur keyrt formúlubíl síðan 2013 en hann fær ekki nýjan samning hjá Sauber. Þetta verður því hans eina ár hjá Sauber því þar á undan var hann hjá Alfa Romeo. Bottas er 35 ára gamall og hefur unnið tíu keppnir á ferlinum og 67 sinnum komist á verðlaunapall. Bottas náði bestum árangri 2019 og 2020 þegar hann endaði í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton bæði árin. Hann varð einnig þriðji í keppni ökumanna tvisvar sinnum eða árin 2017 og 2021. Bottas náði ekki að verða heimsmeistari en því hafa þrír Finnar náð. Mika Häkkinen vann 1998 og 1999, Kimi Räikkönen vann árið 2007 og Keke Rosberg varð fyrsti Finninn til að vinna árið 1982. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Valtteri Bottas hefur keyrt formúlubíl síðan 2013 en hann fær ekki nýjan samning hjá Sauber. Þetta verður því hans eina ár hjá Sauber því þar á undan var hann hjá Alfa Romeo. Bottas er 35 ára gamall og hefur unnið tíu keppnir á ferlinum og 67 sinnum komist á verðlaunapall. Bottas náði bestum árangri 2019 og 2020 þegar hann endaði í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton bæði árin. Hann varð einnig þriðji í keppni ökumanna tvisvar sinnum eða árin 2017 og 2021. Bottas náði ekki að verða heimsmeistari en því hafa þrír Finnar náð. Mika Häkkinen vann 1998 og 1999, Kimi Räikkönen vann árið 2007 og Keke Rosberg varð fyrsti Finninn til að vinna árið 1982. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn