Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2024 17:35 Willum Þór fagnar ásamt stuðningsfólki Birmingham. Birmingham City Willum Þór Willumsson heldur áfram að gera það gott með Birmingham City í ensku C-deildinni. Hann lagði upp mark liðsins í 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Northampton Town en gestirnir jöfnuðu í blálok leiksins. Willum Þór var á sínum stað í byrjunarliðinu á meðan Alfons Sampsted hóf leik á bekknum en kom inn þegar rúmlega stundarfjórðungur lifði leiks. Eftir markalausan fyrri hálfleik átti Willum Þór fyrirgjöf á kollinn á Jay Stansfield, dýrasta leikmanni liðsins, sem stýrði boltanum í netið. Staðan orðin 1-0 Birmingham í vil og virtust það ætla að vera lokatölur leiksins. STANNNOOOOOOO!!!!Willum does well to direct the ball towards Jay, who flicks it past Burge in the Northampton net.🔵 1-0 🟡 [55] | #BCFC pic.twitter.com/vQDVDvLRoU— Birmingham City FC (@BCFC) November 9, 2024 Þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma jöfnuðu gestirnir hins vegar, lokatölur 1-1. Þetta var annað jafntefli Birmingham í röð en liðið hefur nú unnið aðeins tvo af síðustu fimm leikjum sínum. Birmingham nú í 2. sæti deildarinnar með 30 stig, tveimur minna en topplið Wycombe sem hefur leikið leik meira. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Hollywood-liði Wrexham eru svo í 3. sæti með 28 stig. Willum Þór hefur nú skorað fjögur mörk og lagt upp fjögur til viðbótart í 13 deildarleikjum. Alls hefur hann skorað fimm og lagt upp sjö í 16 leikjum í öllum keppnum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Willum Þór var á sínum stað í byrjunarliðinu á meðan Alfons Sampsted hóf leik á bekknum en kom inn þegar rúmlega stundarfjórðungur lifði leiks. Eftir markalausan fyrri hálfleik átti Willum Þór fyrirgjöf á kollinn á Jay Stansfield, dýrasta leikmanni liðsins, sem stýrði boltanum í netið. Staðan orðin 1-0 Birmingham í vil og virtust það ætla að vera lokatölur leiksins. STANNNOOOOOOO!!!!Willum does well to direct the ball towards Jay, who flicks it past Burge in the Northampton net.🔵 1-0 🟡 [55] | #BCFC pic.twitter.com/vQDVDvLRoU— Birmingham City FC (@BCFC) November 9, 2024 Þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma jöfnuðu gestirnir hins vegar, lokatölur 1-1. Þetta var annað jafntefli Birmingham í röð en liðið hefur nú unnið aðeins tvo af síðustu fimm leikjum sínum. Birmingham nú í 2. sæti deildarinnar með 30 stig, tveimur minna en topplið Wycombe sem hefur leikið leik meira. Jón Daði Böðvarsson og félagar í Hollywood-liði Wrexham eru svo í 3. sæti með 28 stig. Willum Þór hefur nú skorað fjögur mörk og lagt upp fjögur til viðbótart í 13 deildarleikjum. Alls hefur hann skorað fimm og lagt upp sjö í 16 leikjum í öllum keppnum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira