Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 07:31 Noa-Lynn van Leuven hefur vakið mikið umtal í píluheiminum. getty/Ben Roberts Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í fyrradag. Hún mætti Van Gerwen í 1. umferð og tapaði, 5-0. Púað var á Van Leuven þegar hún gekk inn á sviðið á laugardaginn og framan af viðureigninni gegn Van Gerwen. Þrefaldi heimsmeistarinn sagði Van Leuven að láta framkomu áhorfenda ekki á sig fá. „Þetta var erfiður leikur. Þetta var alltaf að fara að skapa mikið umtal. Þú heyrðir í áhorfendunum. Hvað geturðu gert? Áhorfendur. Hennar leikur. Staðan. Ég var í góðu jafnvægi í dag. Þú þarft að glíma við ákveðnar aðstæður og ég gerði það,“ sagði Van Gerwen. „Ég hef verið í hennar stöðu nokkrum sinnum áður. Það hefur verið púað á mig. Þú verður að útiloka hluti sem þessa.“ Ekki eru allir á eitt sáttir með að Van Leuven fái að keppa í kvennaflokki en Van Gerwen styður hana. „Þetta er svo sárt. Hún gerir það sem hún gerir og getur spilað frábært pílukast. Leyfið henni að spila,“ sagði Van Gerwen. „Fyrir mér hefur þetta aldrei verið nein umræða en ég sem ekki reglurnar. Það er fólk sem ræður meiru en PDC. Þeir geta hvort sem er aldrei tekið rétta ákvörðun. Ef þeir fara til vinstri segir fólk að það ætti að fara til hægri og öfugt. Allir hafa sína skoðun en það er ekkert unnið með því að halda áfram að deila um þetta.“ Pílukast Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í fyrradag. Hún mætti Van Gerwen í 1. umferð og tapaði, 5-0. Púað var á Van Leuven þegar hún gekk inn á sviðið á laugardaginn og framan af viðureigninni gegn Van Gerwen. Þrefaldi heimsmeistarinn sagði Van Leuven að láta framkomu áhorfenda ekki á sig fá. „Þetta var erfiður leikur. Þetta var alltaf að fara að skapa mikið umtal. Þú heyrðir í áhorfendunum. Hvað geturðu gert? Áhorfendur. Hennar leikur. Staðan. Ég var í góðu jafnvægi í dag. Þú þarft að glíma við ákveðnar aðstæður og ég gerði það,“ sagði Van Gerwen. „Ég hef verið í hennar stöðu nokkrum sinnum áður. Það hefur verið púað á mig. Þú verður að útiloka hluti sem þessa.“ Ekki eru allir á eitt sáttir með að Van Leuven fái að keppa í kvennaflokki en Van Gerwen styður hana. „Þetta er svo sárt. Hún gerir það sem hún gerir og getur spilað frábært pílukast. Leyfið henni að spila,“ sagði Van Gerwen. „Fyrir mér hefur þetta aldrei verið nein umræða en ég sem ekki reglurnar. Það er fólk sem ræður meiru en PDC. Þeir geta hvort sem er aldrei tekið rétta ákvörðun. Ef þeir fara til vinstri segir fólk að það ætti að fara til hægri og öfugt. Allir hafa sína skoðun en það er ekkert unnið með því að halda áfram að deila um þetta.“
Pílukast Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira