Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 09:32 Ariana Grande og Laufey áttu góða stund saman á forsýningu Wicked. Instagram @laufey Stórstjarnan Laufey Lín átti viðburðaríkan sunnudag. Hún skellti sér á körfuboltaleik með Los Angeles Lakers, fór á forsýningu á kvikmyndinni Wicked og hékk með Ariönu Grande. Ariana Grande fer með aðalhlutverkið í söngleiknum Wicked sem er nú kominn á stóra skjáinn. Hún er líklega ein frægasta tónlistarkona í heimi, með 376 milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega 83 milljónir mánaðarlegra hlustenda á streymisveitunni Spotify. Laufey birti mynd bæði á Instagram hjá sér og í Instagram stories þar sem hún skrifaði „Ariana Grande ég elska þig“. Ariana Grande og Laufey glæsilegar.Instagram @laufey Skvísurnar voru í sínu fínasta pússi, klæddust báðar hvítu og Laufey skein skært í Chanel kjól með svarta slaufu. Hún segir Wicked algjört meistaraverk og að tónlistarnördinn innra með henni hafi verið í skýjunum með þetta. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey Lín Hollywood Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ariana Grande fer með aðalhlutverkið í söngleiknum Wicked sem er nú kominn á stóra skjáinn. Hún er líklega ein frægasta tónlistarkona í heimi, með 376 milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega 83 milljónir mánaðarlegra hlustenda á streymisveitunni Spotify. Laufey birti mynd bæði á Instagram hjá sér og í Instagram stories þar sem hún skrifaði „Ariana Grande ég elska þig“. Ariana Grande og Laufey glæsilegar.Instagram @laufey Skvísurnar voru í sínu fínasta pússi, klæddust báðar hvítu og Laufey skein skært í Chanel kjól með svarta slaufu. Hún segir Wicked algjört meistaraverk og að tónlistarnördinn innra með henni hafi verið í skýjunum með þetta. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey)
Laufey Lín Hollywood Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Breyta merki Eurovision Tíska og hönnun Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Annie Mist á von á þriðja barninu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira