Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Rakel Sveinsdóttir skrifar 12. nóvember 2024 07:12 Í eðli okkar flestra hræðumst við það óþekkta. Það er því algengt að fólk fái svolítið í magan eða hræðist breytingar þegar þær verða á vinnustöðum. En hvernig er hægt að undirbúa vinnustaði betur undir þær miklu breytingar sem framundan eru? Vísir/Getty Það er svo margt að fara að breytast í atvinnulífinu næstu árin að ekki einu sinni innkoma internetsins á sínum tíma, kemst í hálfkvisti við þær breytingar sem framundan eru. Stafræn þróun, gervigreind, umhverfis- og loftlagsáhrif og svo framvegis. Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar gæti því verið af hinu góða. Enda þekkt að í eðli okkar flestra hræðumst við oft hið óþekkta. Í umfjöllun FastCompany er bent á nokkur atriði sem hjálpa vinnustöðum að byggja upp ákveðna aðlögunarhæfni, sem gerir vinnustaðinn betur í stakk búinn til að mæta breytingum. Og þá án þess að hræðast þær. 1. Samskiptin á vinnustaðnum Lykilatriði er að samskipti á vinnustaðnum séu hreinskiptin og góð. Ekki aðeins þannig að fólk sé óhrætt við að tjá sig heldur líka að öll hlutverka- og verkefnaskipan sé öllum skýr og svo framvegis. 2. Sviðsmyndir sem sýnishorn Annað atriði er að teikna upp mögulegar sviðsmyndir, óháð því hvort þær séu líklegar til að verða að veruleika. Ekkert ósvipað og fólk er farið að venjast þegar hamfarir ríða yfir og sérfræðingar leggja fram spár um hvað mögulega gæti gerst, hvenær og hvar. Þegar fólk sér mismunandi sviðsmyndir, gerir það ósjálfrátt frekar ráð fyrir að breytingar geti orðið. 3. Svigrúm til breytinga Flestir vinnustaðir upplifa ákveðið kapphlaup við tímann og álagið dag hvern. Samt þarf að gera ráð fyrir að tími sé til breytinga þegar að þeim kemur. Annars er hætta á að fólk einfaldlega brenni út því álagið verður svo mikið, að óánægja magnist eða vanlíðan vegna breytinga. Ein leið til þess að búa til þetta svigrúm er að gera ráð fyrir því að það fari alltaf smá tími hjá starfsfólki í eitthvað annað en eingöngu að vinna verkefnin sín. Þetta getur verið tími sem er tekinn frá í viku hverri til að gera eitthvað skemmtilegt saman, að fólk hafi svigrúm til að skreppa í klippingu eða góðan tíma í ræktinni og svo framvegis. Góðu ráðin Vinnustaðamenning Stjórnun Mannauðsmál Tengdar fréttir Góð ráð gegn mánudagsvinnukvíðanum Þótt við séum ánægð í vinnunni okkar kannast margir við að finna fyrir kvíða þegar líður á helgarfríið, hnútur sem stækkar á sunnudagskvöldum og er ekki enn farinn þegar að við mætum til vinnu á mánudagsmorgni. 31. janúar 2022 07:01 Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03 Þrjú snilldarráð fyrir góð samskipti Góð samskipti eru alltaf lykilatriði. Hvort heldur sem er í leik eða starfi. Við viljum öll standa okkur sem best í góðum samskiptum en eigum það mögulega til að gleyma okkur. 12. janúar 2024 07:00 Andfúli vinnufélaginn og góð ráð Við erum andfúl á morgnana þegar að við vöknum en sem betur fer er það frá um leið og við höfum burstað tennurnar. Og þó. 19. ágúst 2022 07:01 Krónísk óstundvísi: Skýringar og góð ráð Í vikunni birtist frétt um að Hollywodd-stjarnan Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock og af blaðamanni Vísis kallaður Steini, hafi verið sakaður um króníska óstundvísi við tökur á myndinni Red One. 3. maí 2024 07:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar gæti því verið af hinu góða. Enda þekkt að í eðli okkar flestra hræðumst við oft hið óþekkta. Í umfjöllun FastCompany er bent á nokkur atriði sem hjálpa vinnustöðum að byggja upp ákveðna aðlögunarhæfni, sem gerir vinnustaðinn betur í stakk búinn til að mæta breytingum. Og þá án þess að hræðast þær. 1. Samskiptin á vinnustaðnum Lykilatriði er að samskipti á vinnustaðnum séu hreinskiptin og góð. Ekki aðeins þannig að fólk sé óhrætt við að tjá sig heldur líka að öll hlutverka- og verkefnaskipan sé öllum skýr og svo framvegis. 2. Sviðsmyndir sem sýnishorn Annað atriði er að teikna upp mögulegar sviðsmyndir, óháð því hvort þær séu líklegar til að verða að veruleika. Ekkert ósvipað og fólk er farið að venjast þegar hamfarir ríða yfir og sérfræðingar leggja fram spár um hvað mögulega gæti gerst, hvenær og hvar. Þegar fólk sér mismunandi sviðsmyndir, gerir það ósjálfrátt frekar ráð fyrir að breytingar geti orðið. 3. Svigrúm til breytinga Flestir vinnustaðir upplifa ákveðið kapphlaup við tímann og álagið dag hvern. Samt þarf að gera ráð fyrir að tími sé til breytinga þegar að þeim kemur. Annars er hætta á að fólk einfaldlega brenni út því álagið verður svo mikið, að óánægja magnist eða vanlíðan vegna breytinga. Ein leið til þess að búa til þetta svigrúm er að gera ráð fyrir því að það fari alltaf smá tími hjá starfsfólki í eitthvað annað en eingöngu að vinna verkefnin sín. Þetta getur verið tími sem er tekinn frá í viku hverri til að gera eitthvað skemmtilegt saman, að fólk hafi svigrúm til að skreppa í klippingu eða góðan tíma í ræktinni og svo framvegis.
Góðu ráðin Vinnustaðamenning Stjórnun Mannauðsmál Tengdar fréttir Góð ráð gegn mánudagsvinnukvíðanum Þótt við séum ánægð í vinnunni okkar kannast margir við að finna fyrir kvíða þegar líður á helgarfríið, hnútur sem stækkar á sunnudagskvöldum og er ekki enn farinn þegar að við mætum til vinnu á mánudagsmorgni. 31. janúar 2022 07:01 Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03 Þrjú snilldarráð fyrir góð samskipti Góð samskipti eru alltaf lykilatriði. Hvort heldur sem er í leik eða starfi. Við viljum öll standa okkur sem best í góðum samskiptum en eigum það mögulega til að gleyma okkur. 12. janúar 2024 07:00 Andfúli vinnufélaginn og góð ráð Við erum andfúl á morgnana þegar að við vöknum en sem betur fer er það frá um leið og við höfum burstað tennurnar. Og þó. 19. ágúst 2022 07:01 Krónísk óstundvísi: Skýringar og góð ráð Í vikunni birtist frétt um að Hollywodd-stjarnan Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock og af blaðamanni Vísis kallaður Steini, hafi verið sakaður um króníska óstundvísi við tökur á myndinni Red One. 3. maí 2024 07:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Góð ráð gegn mánudagsvinnukvíðanum Þótt við séum ánægð í vinnunni okkar kannast margir við að finna fyrir kvíða þegar líður á helgarfríið, hnútur sem stækkar á sunnudagskvöldum og er ekki enn farinn þegar að við mætum til vinnu á mánudagsmorgni. 31. janúar 2022 07:01
Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03
Þrjú snilldarráð fyrir góð samskipti Góð samskipti eru alltaf lykilatriði. Hvort heldur sem er í leik eða starfi. Við viljum öll standa okkur sem best í góðum samskiptum en eigum það mögulega til að gleyma okkur. 12. janúar 2024 07:00
Andfúli vinnufélaginn og góð ráð Við erum andfúl á morgnana þegar að við vöknum en sem betur fer er það frá um leið og við höfum burstað tennurnar. Og þó. 19. ágúst 2022 07:01
Krónísk óstundvísi: Skýringar og góð ráð Í vikunni birtist frétt um að Hollywodd-stjarnan Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock og af blaðamanni Vísis kallaður Steini, hafi verið sakaður um króníska óstundvísi við tökur á myndinni Red One. 3. maí 2024 07:00