Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 20:17 Martin Hermannsson verður frá keppni næstu vikurnar. Getty Images/Hendrik Schmidt Óttast var að Martin Hermannsson, leikstjórnandi Alba Berlínar í efstu deild þýska körfuboltans og íslenska landsliðsins, væri illa meiddur eftir að hann meiddist á hásin. Nú hefur félagið greint frá að meiðslin séu ekki jafn slæmt og fyrst var óttast. Hinn þrítugi Martin samdi við Alba á nýjan leik fyrr á þessu ári eftir að hafa verið hjá Valencia á Spáni í fjögur ár. Þar lenti hann í því að slíta krossband á hné og vera í kjölfarið lengi frá keppni. Þá meiddist hann á læri undir lok síðasta tímabils og missti af úrslitaeinvígi Alba Berlínar og Bayern München. Það var því reiknað með hinu versta þegar hann virtist meiðast illa á hásin á dögunum. Meiðsli á hásin eru svipað slæm og krossbandsmeiðsli en leikmann geta verið allt að ár frá keppni eftir slík meiðsli. View this post on Instagram A post shared by ALBA BERLIN (@albaberlin) Sem betur fer fyrir Martin, Alba og íslenska landsliðsins voru meiðslin ekki þess eðlis og landsliðsmaðurinn öflugi verður því aðeins frá keppni í nokkrar vikur. Alba Berlín má þó ekki við því að vera lengi án Martin þar sem félagið hefur ekki farið vel af stað á leiktíðinni. Það er sem stendur með þrjá sigra og fjögur töp í fyrstu sjö leikjum sínum en Martin spilaði stóran þátt í sigri á toppliði Ulm um liðna helgi. Þýski körfuboltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Sjá meira
Hinn þrítugi Martin samdi við Alba á nýjan leik fyrr á þessu ári eftir að hafa verið hjá Valencia á Spáni í fjögur ár. Þar lenti hann í því að slíta krossband á hné og vera í kjölfarið lengi frá keppni. Þá meiddist hann á læri undir lok síðasta tímabils og missti af úrslitaeinvígi Alba Berlínar og Bayern München. Það var því reiknað með hinu versta þegar hann virtist meiðast illa á hásin á dögunum. Meiðsli á hásin eru svipað slæm og krossbandsmeiðsli en leikmann geta verið allt að ár frá keppni eftir slík meiðsli. View this post on Instagram A post shared by ALBA BERLIN (@albaberlin) Sem betur fer fyrir Martin, Alba og íslenska landsliðsins voru meiðslin ekki þess eðlis og landsliðsmaðurinn öflugi verður því aðeins frá keppni í nokkrar vikur. Alba Berlín má þó ekki við því að vera lengi án Martin þar sem félagið hefur ekki farið vel af stað á leiktíðinni. Það er sem stendur með þrjá sigra og fjögur töp í fyrstu sjö leikjum sínum en Martin spilaði stóran þátt í sigri á toppliði Ulm um liðna helgi.
Þýski körfuboltinn Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik