Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2024 20:17 Martin Hermannsson verður frá keppni næstu vikurnar. Getty Images/Hendrik Schmidt Óttast var að Martin Hermannsson, leikstjórnandi Alba Berlínar í efstu deild þýska körfuboltans og íslenska landsliðsins, væri illa meiddur eftir að hann meiddist á hásin. Nú hefur félagið greint frá að meiðslin séu ekki jafn slæmt og fyrst var óttast. Hinn þrítugi Martin samdi við Alba á nýjan leik fyrr á þessu ári eftir að hafa verið hjá Valencia á Spáni í fjögur ár. Þar lenti hann í því að slíta krossband á hné og vera í kjölfarið lengi frá keppni. Þá meiddist hann á læri undir lok síðasta tímabils og missti af úrslitaeinvígi Alba Berlínar og Bayern München. Það var því reiknað með hinu versta þegar hann virtist meiðast illa á hásin á dögunum. Meiðsli á hásin eru svipað slæm og krossbandsmeiðsli en leikmann geta verið allt að ár frá keppni eftir slík meiðsli. View this post on Instagram A post shared by ALBA BERLIN (@albaberlin) Sem betur fer fyrir Martin, Alba og íslenska landsliðsins voru meiðslin ekki þess eðlis og landsliðsmaðurinn öflugi verður því aðeins frá keppni í nokkrar vikur. Alba Berlín má þó ekki við því að vera lengi án Martin þar sem félagið hefur ekki farið vel af stað á leiktíðinni. Það er sem stendur með þrjá sigra og fjögur töp í fyrstu sjö leikjum sínum en Martin spilaði stóran þátt í sigri á toppliði Ulm um liðna helgi. Þýski körfuboltinn Mest lesið Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Fótbolti Lillard með blóðtappa í kálfa Körfubolti „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Handbolti „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Körfubolti Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Körfubolti Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Handbolti Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Handbolti Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Fleiri fréttir Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sjá meira
Hinn þrítugi Martin samdi við Alba á nýjan leik fyrr á þessu ári eftir að hafa verið hjá Valencia á Spáni í fjögur ár. Þar lenti hann í því að slíta krossband á hné og vera í kjölfarið lengi frá keppni. Þá meiddist hann á læri undir lok síðasta tímabils og missti af úrslitaeinvígi Alba Berlínar og Bayern München. Það var því reiknað með hinu versta þegar hann virtist meiðast illa á hásin á dögunum. Meiðsli á hásin eru svipað slæm og krossbandsmeiðsli en leikmann geta verið allt að ár frá keppni eftir slík meiðsli. View this post on Instagram A post shared by ALBA BERLIN (@albaberlin) Sem betur fer fyrir Martin, Alba og íslenska landsliðsins voru meiðslin ekki þess eðlis og landsliðsmaðurinn öflugi verður því aðeins frá keppni í nokkrar vikur. Alba Berlín má þó ekki við því að vera lengi án Martin þar sem félagið hefur ekki farið vel af stað á leiktíðinni. Það er sem stendur með þrjá sigra og fjögur töp í fyrstu sjö leikjum sínum en Martin spilaði stóran þátt í sigri á toppliði Ulm um liðna helgi.
Þýski körfuboltinn Mest lesið Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Fótbolti Lillard með blóðtappa í kálfa Körfubolti „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Handbolti „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Körfubolti Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Körfubolti Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Handbolti Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Handbolti Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Fleiri fréttir Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur