Áslaug Arna, skipar 1. sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður, Gunnar Smári 1. sæti Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður, Rósa Björk 2. sæti Vinstri grænna í Reykjavík norður og Sigmar 2. sæti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi.
Til umræðu verða meðal annars nýjustu vendingar í skoðanakönnunum og pólitíkinni og skóla- og heilbrigðismál, svo eitthvað sé nefnt. Pallborðinu stýrir Hólmfríður Gísladóttir fréttamaður.
Horfa má á Pallborðið í spilaranum hér fyrir neðan.