Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2024 06:02 Pavel Ermolinskij þekkir það betur en flestir að vinna titla með bæði KR og Val. Hér er þegar hann varð Íslandsmeistari með Valsmönnum. VÍSIR/BÁRA Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Íslenski körfuboltinn er á fullu og þá hefst landsleikjaglugginn með leikjum í Þjóðadeildinni. Stórleikur kvöldsins er jafnframt Gaz-leikur kvöldsins. Þar mætast Reykjavíkurrisarnir Valur og KR og að sjálfsögðu mun Pavel Ermolinskij lýsa leiknum ásamt Helga Má Magnússyni. Pavel náði að verða Íslandsmeistari með báðum félögum. Það má einnig finna golf og íshokkí á Sportstöðvunum í dag en mest er þó um leiki Bónus deild karla í körfubolta og Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er Gazið á dagskrá en það er upphitun Pavels Ermolinskij fyrir sjöundu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Klukkan 19.10 er Skiptiborðið á dagskrá en þar er fylgst samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 eru Tilþrifin á dagskrá en þar er farið yfir leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Anniku Sörensen golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Mótið er haldið í Flórída Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Álftaness og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Kasakstans og Austurríkis í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Armeníu og Færeyja í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Grikklands og Englands í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 00.05 er leikur New York Rangers og San Jose Sharks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 byrjar útsending frá GAZ-leiks Vals og KR í Bónus deildar karla í körfubolta. Bónus deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Keflavíkur og Hauka í Bónus deildar karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er jafnframt Gaz-leikur kvöldsins. Þar mætast Reykjavíkurrisarnir Valur og KR og að sjálfsögðu mun Pavel Ermolinskij lýsa leiknum ásamt Helga Má Magnússyni. Pavel náði að verða Íslandsmeistari með báðum félögum. Það má einnig finna golf og íshokkí á Sportstöðvunum í dag en mest er þó um leiki Bónus deild karla í körfubolta og Þjóðadeild Evrópu í fótbolta. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er Gazið á dagskrá en það er upphitun Pavels Ermolinskij fyrir sjöundu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta. Klukkan 19.10 er Skiptiborðið á dagskrá en þar er fylgst samtímis með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 eru Tilþrifin á dagskrá en þar er farið yfir leiki kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Hattar í Bónus deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Anniku Sörensen golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Mótið er haldið í Flórída Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Álftaness og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Kasakstans og Austurríkis í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Armeníu og Færeyja í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Grikklands og Englands í Þjóðadeildinni í fotbolta. Klukkan 00.05 er leikur New York Rangers og San Jose Sharks í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 19.10 byrjar útsending frá GAZ-leiks Vals og KR í Bónus deildar karla í körfubolta. Bónus deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Keflavíkur og Hauka í Bónus deildar karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Sjá meira