Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Kjartan Kjartansson skrifar 14. nóvember 2024 10:05 Lögreglumenn í rigningunni utan við hæstarétt Brasilíu eftir að karlmaður sprengdi sig í loft upp þar í gærkvöldi. Vísir/EPA Karlmaður sem reyndi að komast inn í hús hæstaréttar í höfuðborg Brasilíu sprengdi sig í loft upp fyrir utan bygginguna í gærkvöldi. Aðeins fimm dagar eru þar til að leiðtogar G20-ríkjanna koma saman í Ríó de Janeiro. Tvær sprengingar urðu utan við hæstaréttarbygginguna skömmu eftir að dómurinn lauk störfum í gær. Sú fyrri varð í bíl sem sá látni átti, að sögn Celinu Leao, aðstoðarríkisstjóra Brasilíuborgar. Nokkrum sekúndum síðar sprengdi maðurinn sig upp fyrir framan dómshúsið. Hæstaréttardómurunum var komið í öryuggt skjól þegar sprengingarnar hófust. Sprengjusérfræðingar lögreglu notuðu vélmenni til þess að rannsaka þær, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Lögregla hefur enn ekki borið kennsl á manninn en óttast var að fleiri sprengjur væri að finna á líkinu. Að svo stöddu er talið að hann hafi verið einn að verki. Leao sagði þó ekki hægt að útiloka að hann hefði átt sér samverkamenn. Torg þriggja greina ríkisvaldsins sem tengir höfuðstöðvar þriggja greina brasilísku alríkisstjórnarinnar var vettvangur óeirða stuðningsmanna Jairs Bolsonaro, fyrrverandi forseta, í fyrra. Þeir gengu berserksgang í stjórnarbyggingum til þess að mótmæla tapi hans í forsetakosninum í anda stuðningsmanna Donalds Trump í Bandaríkjunum árinu fyrr. Sprengingarnar í gær eru sagðar vekja um áleitnar spurningar um öryggismál í Brasilíu í aðdraganda leiðtogafundar G20-ríkjanna sem á að hefjast í Ríó í næstu viku og opinberrar heimsóknar Xi Jinping, forseta Kína, til höfuðborgarinnar skömmu síðar. Brasilía Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Tvær sprengingar urðu utan við hæstaréttarbygginguna skömmu eftir að dómurinn lauk störfum í gær. Sú fyrri varð í bíl sem sá látni átti, að sögn Celinu Leao, aðstoðarríkisstjóra Brasilíuborgar. Nokkrum sekúndum síðar sprengdi maðurinn sig upp fyrir framan dómshúsið. Hæstaréttardómurunum var komið í öryuggt skjól þegar sprengingarnar hófust. Sprengjusérfræðingar lögreglu notuðu vélmenni til þess að rannsaka þær, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Lögregla hefur enn ekki borið kennsl á manninn en óttast var að fleiri sprengjur væri að finna á líkinu. Að svo stöddu er talið að hann hafi verið einn að verki. Leao sagði þó ekki hægt að útiloka að hann hefði átt sér samverkamenn. Torg þriggja greina ríkisvaldsins sem tengir höfuðstöðvar þriggja greina brasilísku alríkisstjórnarinnar var vettvangur óeirða stuðningsmanna Jairs Bolsonaro, fyrrverandi forseta, í fyrra. Þeir gengu berserksgang í stjórnarbyggingum til þess að mótmæla tapi hans í forsetakosninum í anda stuðningsmanna Donalds Trump í Bandaríkjunum árinu fyrr. Sprengingarnar í gær eru sagðar vekja um áleitnar spurningar um öryggismál í Brasilíu í aðdraganda leiðtogafundar G20-ríkjanna sem á að hefjast í Ríó í næstu viku og opinberrar heimsóknar Xi Jinping, forseta Kína, til höfuðborgarinnar skömmu síðar.
Brasilía Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira