Þórður Snær afboðaði komu sína Tómas Arnar Þorláksson skrifar 14. nóvember 2024 19:50 Þórður Snær Júlíussson, frambjóðandi Samfylkingarinnar. Vísir/vilhelm Þórður Snær Júlíusson, frambjóðandi Samfylkingarinnar og fyrrverandi ritstjóri Heimildarinnar, ætlaði að mæta í hlaðvarpið Ein pæling og taka upp þátt í fyrramálið en hann hefur nú afboðað komu sína. Þetta staðfestir Þórarinn Hjartarson, þáttarstjórnandi hlaðvarpsins, í samtali við Vísi. Þórarinn hafði þá auglýst væntanlega viðtalið á „aðdáendasíðu“ sinni en auglýsingin var fjarlægð skömmu síðar. Mikið havarí hefur gengið yfir síðan að gömul bloggskrif Þórðar Snæs voru rifjuð upp í viðtali í Spursmálum á dögunum. Til að mynda var rifjað upp að á árunum 2006 og 2007 hafi hann haldið úti bloggsíðu sem bar heitið thessarelskur.blogspot.com. Skrifin lýsa bagalegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. Skrifin þykja mjög niðrandi. „Ég svo sem skil hann alveg, marg í að súast núna. Ég er kannski versti en kannski sá besti til að mæta í viðtal til núna. Hann bara afbókaði sig og sagði að staðan væri snúin og ég skil það. Hann var búinn að bóka sig nokkrum dögum áður en hann fór til Stefáns Einars,“ segir Þórarinn í samtali við Vísi. Katrín Júlíusdóttir, kosningastjóri Samfylkingarinnar, sagði í samtali við mbl.is að eðlilegt væri að breytingar verði á dagskrá eða að maður komi í manns stað. Hún sagði yfirlýsingu Kristrúnar Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar, frá því í gær standa. Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin MeToo Hlaðvörp Tengdar fréttir Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Í tilefni kosninga hafa verið dregin fram gömul bloggskrif Þórðar Snæs Júlíussonar, fyrrum ritstjóra Heimildarinnar og nú frambjóðanda Samfylkingarinnar, sem lýsa unggæðingslegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. 13. nóvember 2024 11:17 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Þetta staðfestir Þórarinn Hjartarson, þáttarstjórnandi hlaðvarpsins, í samtali við Vísi. Þórarinn hafði þá auglýst væntanlega viðtalið á „aðdáendasíðu“ sinni en auglýsingin var fjarlægð skömmu síðar. Mikið havarí hefur gengið yfir síðan að gömul bloggskrif Þórðar Snæs voru rifjuð upp í viðtali í Spursmálum á dögunum. Til að mynda var rifjað upp að á árunum 2006 og 2007 hafi hann haldið úti bloggsíðu sem bar heitið thessarelskur.blogspot.com. Skrifin lýsa bagalegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. Skrifin þykja mjög niðrandi. „Ég svo sem skil hann alveg, marg í að súast núna. Ég er kannski versti en kannski sá besti til að mæta í viðtal til núna. Hann bara afbókaði sig og sagði að staðan væri snúin og ég skil það. Hann var búinn að bóka sig nokkrum dögum áður en hann fór til Stefáns Einars,“ segir Þórarinn í samtali við Vísi. Katrín Júlíusdóttir, kosningastjóri Samfylkingarinnar, sagði í samtali við mbl.is að eðlilegt væri að breytingar verði á dagskrá eða að maður komi í manns stað. Hún sagði yfirlýsingu Kristrúnar Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar, frá því í gær standa.
Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin MeToo Hlaðvörp Tengdar fréttir Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Í tilefni kosninga hafa verið dregin fram gömul bloggskrif Þórðar Snæs Júlíussonar, fyrrum ritstjóra Heimildarinnar og nú frambjóðanda Samfylkingarinnar, sem lýsa unggæðingslegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. 13. nóvember 2024 11:17 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Í tilefni kosninga hafa verið dregin fram gömul bloggskrif Þórðar Snæs Júlíussonar, fyrrum ritstjóra Heimildarinnar og nú frambjóðanda Samfylkingarinnar, sem lýsa unggæðingslegum og óviðurkvæmilegum viðhorfum í garð kvenna. 13. nóvember 2024 11:17