Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 18. nóvember 2024 06:53 Kennarar og aðrir félagsmenn KÍ í MR eru komnir í verkfall. Vísir/Vilhelm Verkfall kennara við Menntaskólann í Reykjavík hófst nú á miðnætti og mun það standa fram til 20. desember ef ekki verður samið í millitíðinni. Kennarar og leiðbeinendur sem eru í KÍ leggja niður störf, sem og náms- og starfsráðgjafar. Aðrir eru við vinnu í skólanum og kenna stundakennarar áfram sín fög í þær tvær vikur sem eftir eru af kennslu. Þetta þýðir að engin jólapróf verða haldin í desember ef fram heldur sem horfir. Nú eru því verkföll í tíu skólum víðsvegar um land, á leik- grunn og menntaskólastigi. Þeim fjölgar svo um þrjá 25. nóvember næstkomandi en þá leggja kennarar við Árbæjarskóla, Garðaskóla og Heiðarskóla niður störf einnig. Grunn- og menntaskólarnir verða í verkföllum fram til 20. desember en leikskólarnir eru hinsvegar í ótímabundnum verkföllum. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir í samtali við Morgunblaðið að vinnufundir hafi farið fram um helgina og að viðræðum í deilunni miði ágætlega. Næsti fromlegi fundur með kennurum og fulltrúum samninganfefnda ríkisins og sveitarfélaganna er svo boðaður á morgun. Slíkur formlegur fundur hefur ekki verið haldinn í Karphúsinu síðan í byrjun nóvember. Kennaraverkfall 2024 Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Aðrir eru við vinnu í skólanum og kenna stundakennarar áfram sín fög í þær tvær vikur sem eftir eru af kennslu. Þetta þýðir að engin jólapróf verða haldin í desember ef fram heldur sem horfir. Nú eru því verkföll í tíu skólum víðsvegar um land, á leik- grunn og menntaskólastigi. Þeim fjölgar svo um þrjá 25. nóvember næstkomandi en þá leggja kennarar við Árbæjarskóla, Garðaskóla og Heiðarskóla niður störf einnig. Grunn- og menntaskólarnir verða í verkföllum fram til 20. desember en leikskólarnir eru hinsvegar í ótímabundnum verkföllum. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir í samtali við Morgunblaðið að vinnufundir hafi farið fram um helgina og að viðræðum í deilunni miði ágætlega. Næsti fromlegi fundur með kennurum og fulltrúum samninganfefnda ríkisins og sveitarfélaganna er svo boðaður á morgun. Slíkur formlegur fundur hefur ekki verið haldinn í Karphúsinu síðan í byrjun nóvember.
Kennaraverkfall 2024 Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Frans páfi er látinn Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira