Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2024 08:01 Vladimír Shklyarov stundaði nám í ballet við Vaganova-ballettakademíuna og útskrifaðist 2003. Getty Ballettheimurinn syrgir nú einn helsta karlkynsballettdansara heims eftir að tilkynnt var um andlát hins 39 ára Vladimir Shklyarov. Hinn rússneski Vladimir Shklyarov var einn aðaldansari hins virta Mariinsky-leikhúss í Pétursborg, en greint var frá andláti dansarans í yfirlýsingu frá leikhúsinu á laugardaginn. Rússneskir fjölmiðlar segja frá því að andlát hans sé til rannsóknar en talsmenn leikhússins segja hann hafa fallið af svölum á fimmtu hæð húss í Pétursborg og að hann hafi þá verið á verkjastillandi lyfjum. „Þetta er mikill missir ekki bara fyrir starfmenn leikhússins en einnig nútímaballett,“ sagði í yfirlýsingu leikhússins. Shklyarov var giftur Maria Shklyarov, sem einnig starfaði sem dansari við leikhúsið, en þau eiga tvö börn. Shklyarov stundaði nám í ballet við hina virtu Vaganova-ballettakademíu og útskrifaðist þaðan 2003. Sama ár gekk hann til liðs við Mariinsky-leikhúsið og varð þar aðaldansari árið 2001. Auk þess að dansa við leikhúsið í Pétursborg kom hann fram í sýningum meðal annara í Konunglega óperuhúsinu í London og Metropólitan-óperuna í New York. Hann vann til fjölda verðlauna á ferli sínum, meðal annars í tengslum við uppsetningar á Giselle, Þyrnirós, Don Kíkóta, Svanavatnið og Rómeó og Júlíu. Andlát Rússland Ballett Dans Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Hinn rússneski Vladimir Shklyarov var einn aðaldansari hins virta Mariinsky-leikhúss í Pétursborg, en greint var frá andláti dansarans í yfirlýsingu frá leikhúsinu á laugardaginn. Rússneskir fjölmiðlar segja frá því að andlát hans sé til rannsóknar en talsmenn leikhússins segja hann hafa fallið af svölum á fimmtu hæð húss í Pétursborg og að hann hafi þá verið á verkjastillandi lyfjum. „Þetta er mikill missir ekki bara fyrir starfmenn leikhússins en einnig nútímaballett,“ sagði í yfirlýsingu leikhússins. Shklyarov var giftur Maria Shklyarov, sem einnig starfaði sem dansari við leikhúsið, en þau eiga tvö börn. Shklyarov stundaði nám í ballet við hina virtu Vaganova-ballettakademíu og útskrifaðist þaðan 2003. Sama ár gekk hann til liðs við Mariinsky-leikhúsið og varð þar aðaldansari árið 2001. Auk þess að dansa við leikhúsið í Pétursborg kom hann fram í sýningum meðal annara í Konunglega óperuhúsinu í London og Metropólitan-óperuna í New York. Hann vann til fjölda verðlauna á ferli sínum, meðal annars í tengslum við uppsetningar á Giselle, Þyrnirós, Don Kíkóta, Svanavatnið og Rómeó og Júlíu.
Andlát Rússland Ballett Dans Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira