Sérfræðingar fengnir til að liðka fyrir viðræðum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 20. nóvember 2024 11:48 Samninganefndir kennara og ríkis og sveitarfélaga eru sestar aftur við samningaborðið. Vísir/Vilhelm Hreyfing er komin á kjaraviðræður kennara og ríkis og sveitarfélaga en samninganefndir kennara og ríkis og sveitarfélaga hittust á fundi í Karphúsinu í morgun annan daginn í röð. Samninganefndirnar hittust á fyrsta formlegum samningafundi í gær eftir sautján daga hlé. Eitt af stóru málunum í kjaraviðræðunum er krafa kennara um jöfnun launa á milli markaða. Árið 2016 var gengið frá samkomulagi um jöfnun lífeyrisréttinda á almenna og opinbera markaðnum. Kennarar hafa sagt að samhliða jöfnun lífeyrisréttinda átti að jafna laun milli markaða en að ekkert slíkt samkomulag hafi náðst nú átta árum síðan. Í yfirlýsingu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem birt var fyrr í þessum mánuði er fullyrt að frá árinu 2016 hafi ýmis skref verið stigin til þess að ná samkomulagi. Það sé ekki rétt, eins og Kennarasambandið, hafi haldið fram að ekkert hafi verið gert til að tryggja slíkt samkomulag. Til að reyna að finna lausn á þessu deilumáli voru meðal annars fengir sérfræðingar frá Jafnlaunastofu til að mæta samningafundinn í Karphúsinu í gær. Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands segist tilbúinn til að reyna margt til að hægt sé að semja. „Verkefnið er að ná kjarasamningi og þegar við erum í kjarasamningi sem við höfum haft mjög skýrt markmið þá auðvitað bara þiggjum við alla hjálp og alla leiðsögn og ráðgjöf sem við þurfum. Við viljum að þetta verði kjarasamningur sem að endar öll kennaraverkföll. Kemur okkur á þann stað sem við viljum vera samhliða öðrum sérfræðingum háskólamenntuðum á almennum markaði og þá er það bara þannig að út frá okkar meginmarkmiði með þessa jöfnun þá erum við tilbúin að skoða allskonar leiðir sem færa okkur að því marki.“ Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Börn og uppeldi Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Foreldrar leikskólabarna á Sauðárkróki stóðu fyrir samstöðufundi í Húsi Frítímans í gær. Í tilkynningu kemur fram að góð mæting hafi verið á fundinn af bæði kennurum og foreldrum með börn sín. 19. nóvember 2024 11:19 Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Ríkissáttasemjari segir skref í rétta átt hafa verið tekin í kjaradeilu kennara og ríkis og sveitarfélaga um helgina en samninganefndir hittast á morgun í fyrsta sinn á formlegum fundi í meira en hálfan mánuð. Kennarar við Menntaskólann í Reykjavík bættust í morgun í hóp þeirra kennara sem lagt hafa niður störf. Sveitafélögin íhuga að leita til dómstóla. 18. nóvember 2024 12:12 Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Samninganefndirnar hittust á fyrsta formlegum samningafundi í gær eftir sautján daga hlé. Eitt af stóru málunum í kjaraviðræðunum er krafa kennara um jöfnun launa á milli markaða. Árið 2016 var gengið frá samkomulagi um jöfnun lífeyrisréttinda á almenna og opinbera markaðnum. Kennarar hafa sagt að samhliða jöfnun lífeyrisréttinda átti að jafna laun milli markaða en að ekkert slíkt samkomulag hafi náðst nú átta árum síðan. Í yfirlýsingu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem birt var fyrr í þessum mánuði er fullyrt að frá árinu 2016 hafi ýmis skref verið stigin til þess að ná samkomulagi. Það sé ekki rétt, eins og Kennarasambandið, hafi haldið fram að ekkert hafi verið gert til að tryggja slíkt samkomulag. Til að reyna að finna lausn á þessu deilumáli voru meðal annars fengir sérfræðingar frá Jafnlaunastofu til að mæta samningafundinn í Karphúsinu í gær. Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands segist tilbúinn til að reyna margt til að hægt sé að semja. „Verkefnið er að ná kjarasamningi og þegar við erum í kjarasamningi sem við höfum haft mjög skýrt markmið þá auðvitað bara þiggjum við alla hjálp og alla leiðsögn og ráðgjöf sem við þurfum. Við viljum að þetta verði kjarasamningur sem að endar öll kennaraverkföll. Kemur okkur á þann stað sem við viljum vera samhliða öðrum sérfræðingum háskólamenntuðum á almennum markaði og þá er það bara þannig að út frá okkar meginmarkmiði með þessa jöfnun þá erum við tilbúin að skoða allskonar leiðir sem færa okkur að því marki.“
Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Börn og uppeldi Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Foreldrar leikskólabarna á Sauðárkróki stóðu fyrir samstöðufundi í Húsi Frítímans í gær. Í tilkynningu kemur fram að góð mæting hafi verið á fundinn af bæði kennurum og foreldrum með börn sín. 19. nóvember 2024 11:19 Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Ríkissáttasemjari segir skref í rétta átt hafa verið tekin í kjaradeilu kennara og ríkis og sveitarfélaga um helgina en samninganefndir hittast á morgun í fyrsta sinn á formlegum fundi í meira en hálfan mánuð. Kennarar við Menntaskólann í Reykjavík bættust í morgun í hóp þeirra kennara sem lagt hafa niður störf. Sveitafélögin íhuga að leita til dómstóla. 18. nóvember 2024 12:12 Mest lesið Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fleiri fréttir Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Sjá meira
Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Foreldrar leikskólabarna á Sauðárkróki stóðu fyrir samstöðufundi í Húsi Frítímans í gær. Í tilkynningu kemur fram að góð mæting hafi verið á fundinn af bæði kennurum og foreldrum með börn sín. 19. nóvember 2024 11:19
Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Ríkissáttasemjari segir skref í rétta átt hafa verið tekin í kjaradeilu kennara og ríkis og sveitarfélaga um helgina en samninganefndir hittast á morgun í fyrsta sinn á formlegum fundi í meira en hálfan mánuð. Kennarar við Menntaskólann í Reykjavík bættust í morgun í hóp þeirra kennara sem lagt hafa niður störf. Sveitafélögin íhuga að leita til dómstóla. 18. nóvember 2024 12:12
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent