Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 21. nóvember 2024 08:33 Elvar Már segir gott að koma heim en viðbrigðin frá hitanum í Grikklandi eru umtalsverð. Vísir/Sigurjón „Þetta reynir á hausinn“ segir Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfubolta, sem hefur glímt við töluvert rót á nýjum stað í Grikklandi. Hann segir fínt að komast aðeins heim í kuldann á klakanum. „Það er mjög fínt að koma heim, að æfa aðeins og breyta aðeins um umhverfi. Að hitta fjölskylduna og svona. En það er mjög kalt,“ segir Elvar Már sem er sannarlega vanur annars konar loftslagi þar sem hann spilar með liði Maroussi í Aþenu. Þar hefur aftur á móti gengið á ýmsu. „Ég er náttúrulega í geggjaðri borg í Aþenu og lífið er mjög gott þarna. Körfuboltinn er á háu stigi en Grikkinn er stundum svolítið öðruvísi. Það hefur verið svolítið mikil rótering bæði í liðinu og þjálfurum sem hefur verið í vetur. Þetta er svolítið óstabílt umhverfi,“ segir Elvar Már og bætir við: „Við skiptum um þjálfara eftir þrjá leiki og svo hafa nýir menn komið inn og aðrir farið. Það er ekki mikill stöðugleiki í þessu. Við erum að reyna að finna út úr hlutunum.“ En er ekki snúið fyrir leikstjórnanda að venjast sífellt nýju kerfi og nýjum liðsfélögum? „Þetta getur svolítið reynt á hausinn þegar þú ert aldrei með sama hópinn og sífellt nýjar áherslur. Það getur klárlega verið snúið að glíma við það. En ég held að ég sé kominn með ágæta reynslu af því að vera úti um allt. Þetta er bara partur af þessu,“ segir Elvar Már. Elvar spilaði fyrir PAOK í Þessaloniku í Grikklandi í fyrra en flutti til Aþenu í sumar. Þar er aðeins meira um að vera. „Það er aðeins meiri traffík og meira kraðak þarna. Í Þessalóniku bjó ég bara á ströndinni og það var aðeins rólegra líf. En þetta er mjög fínt líka. Ég kvarta ekki,“ segir Elvar Már. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni að neðan. Klippa: Elvar Már tekst á við nýja áskorun í Aþenu Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Sjá meira
„Það er mjög fínt að koma heim, að æfa aðeins og breyta aðeins um umhverfi. Að hitta fjölskylduna og svona. En það er mjög kalt,“ segir Elvar Már sem er sannarlega vanur annars konar loftslagi þar sem hann spilar með liði Maroussi í Aþenu. Þar hefur aftur á móti gengið á ýmsu. „Ég er náttúrulega í geggjaðri borg í Aþenu og lífið er mjög gott þarna. Körfuboltinn er á háu stigi en Grikkinn er stundum svolítið öðruvísi. Það hefur verið svolítið mikil rótering bæði í liðinu og þjálfurum sem hefur verið í vetur. Þetta er svolítið óstabílt umhverfi,“ segir Elvar Már og bætir við: „Við skiptum um þjálfara eftir þrjá leiki og svo hafa nýir menn komið inn og aðrir farið. Það er ekki mikill stöðugleiki í þessu. Við erum að reyna að finna út úr hlutunum.“ En er ekki snúið fyrir leikstjórnanda að venjast sífellt nýju kerfi og nýjum liðsfélögum? „Þetta getur svolítið reynt á hausinn þegar þú ert aldrei með sama hópinn og sífellt nýjar áherslur. Það getur klárlega verið snúið að glíma við það. En ég held að ég sé kominn með ágæta reynslu af því að vera úti um allt. Þetta er bara partur af þessu,“ segir Elvar Már. Elvar spilaði fyrir PAOK í Þessaloniku í Grikklandi í fyrra en flutti til Aþenu í sumar. Þar er aðeins meira um að vera. „Það er aðeins meiri traffík og meira kraðak þarna. Í Þessalóniku bjó ég bara á ströndinni og það var aðeins rólegra líf. En þetta er mjög fínt líka. Ég kvarta ekki,“ segir Elvar Már. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í heild sinni að neðan. Klippa: Elvar Már tekst á við nýja áskorun í Aþenu
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Fleiri fréttir Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum