HM gæti farið úr Ally Pally Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2024 12:02 Áhorfendur í alls konar búningum setja svip sinn á heimsmeistaramótið í pílukasti. getty/Zac Goodwin Svo gæti farið að heimsmeistaramótið í pílukasti verði fært úr Alexandra Palace í London yfir í stærri höll. HM hefur verið haldið í Alexandra Palace, eða Ally Pally eins og höllin er jafnan kölluð, undanfarin sautján ár. En breyting gæti orðið þar á. Miðar á HM 2025 seldust upp á aðeins korteri og til að anna eftirspurn gæti mótið verið fært í stærri höll að sögn skipuleggjands þekkta, Barrys Hearn. Þá verður HM stækkað á næsta ári en keppendum fjölgar þá úr 96 í 128 og mótið lengist um fjóra daga. „Fyrir HM í ár seldust níutíu þúsund miðar upp á fimmtán mínútum. Ég spurði mitt fólk á skrifstofu hversu marga miða hefði ég getað selt? Þau sögðu rúmlega þrjú hundruð þúsund. Það setur hlutina í annað samhengi. Svipað og þegar við fluttum úr Circus Tavern fyrir öllum þessum árum horfi ég núna á Alexandra Palace,“ sagði Hearn í viðtali á talkSPORT. „Það komast bara 3.500 manns fyrir. Við verðum alltaf að vaxa. Ef þú slakar á ferðu aftur. Á næsta ári förum við úr 96 keppendum í 128. Fjórir dagar bætast við og átta holl og það eru auka 25.000 miðar. Fyrr en seinna ætti ég að horfa á þetta og segja: Eins og með snóker, þarf ég stærri höll. Ég get selt upp í hverja einustu höll í heimi. En get ég gert það fyrir 30-40 holl.“ Heimsmeistaramótið 2025 hefst 15. desember og lýkur 3. janúar. Luke Humphries á titil að verja en hann sigraði ungstirnið Luke Littler, 7-4, í úrslitaleiknum á síðasta móti. Pílukast Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira
HM hefur verið haldið í Alexandra Palace, eða Ally Pally eins og höllin er jafnan kölluð, undanfarin sautján ár. En breyting gæti orðið þar á. Miðar á HM 2025 seldust upp á aðeins korteri og til að anna eftirspurn gæti mótið verið fært í stærri höll að sögn skipuleggjands þekkta, Barrys Hearn. Þá verður HM stækkað á næsta ári en keppendum fjölgar þá úr 96 í 128 og mótið lengist um fjóra daga. „Fyrir HM í ár seldust níutíu þúsund miðar upp á fimmtán mínútum. Ég spurði mitt fólk á skrifstofu hversu marga miða hefði ég getað selt? Þau sögðu rúmlega þrjú hundruð þúsund. Það setur hlutina í annað samhengi. Svipað og þegar við fluttum úr Circus Tavern fyrir öllum þessum árum horfi ég núna á Alexandra Palace,“ sagði Hearn í viðtali á talkSPORT. „Það komast bara 3.500 manns fyrir. Við verðum alltaf að vaxa. Ef þú slakar á ferðu aftur. Á næsta ári förum við úr 96 keppendum í 128. Fjórir dagar bætast við og átta holl og það eru auka 25.000 miðar. Fyrr en seinna ætti ég að horfa á þetta og segja: Eins og með snóker, þarf ég stærri höll. Ég get selt upp í hverja einustu höll í heimi. En get ég gert það fyrir 30-40 holl.“ Heimsmeistaramótið 2025 hefst 15. desember og lýkur 3. janúar. Luke Humphries á titil að verja en hann sigraði ungstirnið Luke Littler, 7-4, í úrslitaleiknum á síðasta móti.
Pílukast Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sjá meira