Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2024 18:40 Kendrick á tónleikum fyrir ári síðan. EPA Kendrick Lamar, einn vinsælasti tónlistarmaður heims, gaf óvænt út heila plötu í dag. Platan heitir GNX og er sjötta plata rapparans. Platan, sem birtist eins og þruma úr heiðskýru lofti í dag án nokkurs fyrirvara, hefur að geyma tólf ný lög. Á forsíðu plötunnar er svörthvít mynd af Kendrick sem hallar sér aftur að fornbíl. Rapparinn er í gallabuxum, leðurjakka, hvítum myndskreyttum böl og með sigurbelti boxara. Fyrr á árinu eldaði Kendrick grátt silfur með öðrum heimsfrægum rappara, Drake. Þeir skiptust á að gefa út lög þar sem þeir báru hvor annan þungum sökum sem vörðuðu meðal annars heimilisofbeldi og barnagirnd. Í þessum erjum gaf Kendrick út lagið Not like us, sem er eitt mest spilaða lag ársins á heimsvísu. Drake svaraði því lagi með The Heart Part 6, en titillinn vísaði til laga Kendrick, en hann hafði gefið út fyrstu fimm hluta lagsins The Heart. Á nýju plötu Kendricks ma finna lagið heart pt. 6. Kendrick Lamar er sem fyrr segir einn ástsælasti tónlistarmaður heims um þessar mundir, en hann hefur meðal annars unnið til sautján Grammy-verðlauna. Árið 2018 fékk hann Pulitzer verðlaunin í tónlistarflokki, og var hann þá fyrsti tónlistarmaðurinn sem ekki fékkst við klassíska tónlist eða djass sem hlaut þau verðlaun. Kendrick verður með tónlistaratriðið í hálfleiknum í úrslitaleik NFL deildarinnar í vetur, Superbowl. Tónlist Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Platan, sem birtist eins og þruma úr heiðskýru lofti í dag án nokkurs fyrirvara, hefur að geyma tólf ný lög. Á forsíðu plötunnar er svörthvít mynd af Kendrick sem hallar sér aftur að fornbíl. Rapparinn er í gallabuxum, leðurjakka, hvítum myndskreyttum böl og með sigurbelti boxara. Fyrr á árinu eldaði Kendrick grátt silfur með öðrum heimsfrægum rappara, Drake. Þeir skiptust á að gefa út lög þar sem þeir báru hvor annan þungum sökum sem vörðuðu meðal annars heimilisofbeldi og barnagirnd. Í þessum erjum gaf Kendrick út lagið Not like us, sem er eitt mest spilaða lag ársins á heimsvísu. Drake svaraði því lagi með The Heart Part 6, en titillinn vísaði til laga Kendrick, en hann hafði gefið út fyrstu fimm hluta lagsins The Heart. Á nýju plötu Kendricks ma finna lagið heart pt. 6. Kendrick Lamar er sem fyrr segir einn ástsælasti tónlistarmaður heims um þessar mundir, en hann hefur meðal annars unnið til sautján Grammy-verðlauna. Árið 2018 fékk hann Pulitzer verðlaunin í tónlistarflokki, og var hann þá fyrsti tónlistarmaðurinn sem ekki fékkst við klassíska tónlist eða djass sem hlaut þau verðlaun. Kendrick verður með tónlistaratriðið í hálfleiknum í úrslitaleik NFL deildarinnar í vetur, Superbowl.
Tónlist Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Tvíburabræður með myndlistarsýningu Menning Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira