Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. nóvember 2024 23:50 Gianmarco Pozzecco er aðalþjálfari Ítalíu en sat seinni hálfleik hjá vegna hausverks. Gianmarco Pozzecco, landsliðsþjálfari Ítalíu, var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleikinn gegn Íslandi í Laugardalshöll. Hann dró sig til hlés, áhyggjulaus líklega enda höfðu hans menn mikla yfirburði og 25-49 forystu eftir fyrri hálfleik. Ítalía fór svo með 71-95 sigur þrátt fyrir að spila án sinna sterkustu leikmanna, og seinni hálfleikinn án aðalþjálfara. „Honum líður betur núna. Hann gat ekki komið út á gólf í seinni hálfleik því hann var með svo mikinn hausverk. En honum líður betur núna, hann mun ferðast með liðinu á morgun og verður vonandi klár í næsta leik,“ sagði aðstoðarþjálfarinn Edoardo Casalone, sem tók hans stað á blaðamannafundinum eftir leik. Edoardo Casalone stýrði liðinu í seinni hálfleik þegar aðalþjálfarinn þurfti að draga sig í hlé.vísir / anton brink „Mér fannst við spila fínan leik. Það er ekki auðvelt að koma hingað til Íslands og sækja sigur. Ísland er gott lið sem hefur spilað lengi saman, þannig að þetta var ekki auðvelt fyrir okkur en leikmenn mættu vel stemmdir í leikinn. Eins og þeir eiga að vera, og þeir sýndu alvöru frammistöðu með hörku á báðum endum vallarins. Við áttum sigurinn skilið, héldum alltaf striki þó Ísland hafi náð góðu áhlaupi í þriðja leikhluta. Við misstum forystuna aðeins frá okkur, vorum að klikka á einföldum skotum og missa boltann frá okkur. En við héldum skipulagi og vorum þéttir, vissum að við myndum byrja að hitta boltanum aftur. Þannig að ég vil bara þakka leikmönnum og þjálfurum fyrir vel heppnaðan leik,“ sagði Edoardo um leikinn. Ísland spilar aftur gegn Ítalíu á mánudag. Leikurinn fer fram úti á Ítalíu og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
„Honum líður betur núna. Hann gat ekki komið út á gólf í seinni hálfleik því hann var með svo mikinn hausverk. En honum líður betur núna, hann mun ferðast með liðinu á morgun og verður vonandi klár í næsta leik,“ sagði aðstoðarþjálfarinn Edoardo Casalone, sem tók hans stað á blaðamannafundinum eftir leik. Edoardo Casalone stýrði liðinu í seinni hálfleik þegar aðalþjálfarinn þurfti að draga sig í hlé.vísir / anton brink „Mér fannst við spila fínan leik. Það er ekki auðvelt að koma hingað til Íslands og sækja sigur. Ísland er gott lið sem hefur spilað lengi saman, þannig að þetta var ekki auðvelt fyrir okkur en leikmenn mættu vel stemmdir í leikinn. Eins og þeir eiga að vera, og þeir sýndu alvöru frammistöðu með hörku á báðum endum vallarins. Við áttum sigurinn skilið, héldum alltaf striki þó Ísland hafi náð góðu áhlaupi í þriðja leikhluta. Við misstum forystuna aðeins frá okkur, vorum að klikka á einföldum skotum og missa boltann frá okkur. En við héldum skipulagi og vorum þéttir, vissum að við myndum byrja að hitta boltanum aftur. Þannig að ég vil bara þakka leikmönnum og þjálfurum fyrir vel heppnaðan leik,“ sagði Edoardo um leikinn. Ísland spilar aftur gegn Ítalíu á mánudag. Leikurinn fer fram úti á Ítalíu og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira