Til friðarsinna á Íslandi Saga Unnsteinsdóttir skrifar 25. nóvember 2024 12:22 Það er algjör lágmarkskrafa að stjórnvöld á Íslandi taki afstöðu gegn þjóðarmorði. Það er engin góð ástæða fyrir því að Ísland, herlaust land og smáþjóð, skuli ekki vera öðrum þjóðum til fyrirmyndar hvað varðar mannréttindi og friðarmál. Land sem ætíð tali gegn stríði, fjöldamorði og þjóðarmorði hvar sem það á sér stað í heiminum. Þjóð sem þori að taka afstöðu gegn heimsvaldastefnu stórvelda og hergagnaframleiðendum, og standi með öðrum smáþjóðum og sjálfstæði þeirra. Því enga bjarta framtíð, hér á landi eða annars staðar, er hægt að byggja á grundvelli hræðslu, haturs og viðvarandi stríðs. Sem friðarsinnar, höfum hugrekkið til að kalla þjóðarmorð þjóðarmorð. Höfum hugrekkið til að berjast fyrir betri heimi, raunverulegum frið, réttlæti og velferð. Krefjumst þess að stjórnmála- og viðskiptasambandi Íslands við Ísrael endi undir eins. Styðjum Palestínumenn. Því það er ekki óraunhæft að vilja fulltrúa sem fordæma þjóðarmorð - Það er algjör lágmarkskrafa. Höfundur skipar þriðja sæti á lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Táknrænar 350 milljónir Sigmar Guðmundsson Skoðun Eigandinn smánaður Sigurjón Þórðarson Skoðun „Söngvar vindorkunnar“ Anna Sofía Kristjánsdóttir Skoðun Líffræðileg fjölbreytni og tækifæri Íslands Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Opið bréf til allra félagsmanna VR Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun „Varðar mest, til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin“ – í kjallaranum á Vesturgötu Gísli Sigurðsson,Svanhildur Óskarsdóttir Skoðun Er hægt að koma í veg fyrir heilabilun? María K. Jónsdóttir Skoðun Nú þarf Versló að bregðast við Pétur Orri Pétursson Skoðun Aldur notaður sem vopn í formannskosningu VR Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Gull og gráir skógar Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til allra félagsmanna VR Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Líffræðileg fjölbreytni og tækifæri Íslands Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Táknrænar 350 milljónir Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Átök Bandaríkjanna við Evrópu Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Þjóðin tapar, bankarnir græða – Innleiðing RÍR og mótspyrna bankanna Aron Heiðar Steinsson skrifar Skoðun „Varðar mest, til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin“ – í kjallaranum á Vesturgötu Gísli Sigurðsson,Svanhildur Óskarsdóttir skrifar Skoðun Gull og gráir skógar Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Afstaða háskólans Björn Þorsteinsson skrifar Skoðun Rektor sem hlustar og miðlar: X-Björn Gunnar Þór Jóhannesson,Katrín Anna Lund skrifar Skoðun Aldur notaður sem vopn í formannskosningu VR Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Fjölbreytileiki og jafnrétti á vinnustað Íris Helga Gígju Baldursdóttir skrifar Skoðun Eigandinn smánaður Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir: Reynslumikill leiðtogi með ferskar hugmyndir Ragnar Pétur Ólafsson,Urður Njarðvík skrifar Skoðun Hönnun: Hið gleymda barn hugverkaréttinda? Sandra Theodóra Árnadóttir skrifar Skoðun Halla hlustar Benedikt Ragnarsson skrifar Skoðun Borgarlest og samgöngukerfi léttlesta Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Af hverju ég kýs Björn Þorsteinsson sem rektor Háskóla Íslands Hrannar Baldursson skrifar Skoðun Magnús Karl hefur hagsmuni háskólanema í fyrirrúmi Hópur þriðja árs nema í læknisfræði við HÍ skrifar Skoðun Flosa sem formann Sigrún Ríkharðsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að koma í veg fyrir heilabilun? María K. Jónsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl er besti kosturinn Magnús Tumi Guðmundsson,Sigrún Helga Lund,Jón Gunnar Bernburg,Helga Zoega skrifar Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin banni tölvupóstaflóð Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun „Söngvar vindorkunnar“ Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Rektorskjör: Ég treysti Silju Báru Ómarsdóttur best Guðný Björk Eydal skrifar Skoðun Mikilvægasta rektorskjör í manna minnum ...og hvers vegna ég styð Magnús Karl Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Ég kýs Þorstein Skúla Sveinsson sem næsta formann VR Erla Björg Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Nú þarf Versló að bregðast við Pétur Orri Pétursson skrifar Skoðun Áföll og gamlar tuggur Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Billjón dollara hringavitleysa? Bjarni Herrera skrifar Sjá meira
Það er algjör lágmarkskrafa að stjórnvöld á Íslandi taki afstöðu gegn þjóðarmorði. Það er engin góð ástæða fyrir því að Ísland, herlaust land og smáþjóð, skuli ekki vera öðrum þjóðum til fyrirmyndar hvað varðar mannréttindi og friðarmál. Land sem ætíð tali gegn stríði, fjöldamorði og þjóðarmorði hvar sem það á sér stað í heiminum. Þjóð sem þori að taka afstöðu gegn heimsvaldastefnu stórvelda og hergagnaframleiðendum, og standi með öðrum smáþjóðum og sjálfstæði þeirra. Því enga bjarta framtíð, hér á landi eða annars staðar, er hægt að byggja á grundvelli hræðslu, haturs og viðvarandi stríðs. Sem friðarsinnar, höfum hugrekkið til að kalla þjóðarmorð þjóðarmorð. Höfum hugrekkið til að berjast fyrir betri heimi, raunverulegum frið, réttlæti og velferð. Krefjumst þess að stjórnmála- og viðskiptasambandi Íslands við Ísrael endi undir eins. Styðjum Palestínumenn. Því það er ekki óraunhæft að vilja fulltrúa sem fordæma þjóðarmorð - Það er algjör lágmarkskrafa. Höfundur skipar þriðja sæti á lista Sósíalista í Norðausturkjördæmi.
„Varðar mest, til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin“ – í kjallaranum á Vesturgötu Gísli Sigurðsson,Svanhildur Óskarsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðin tapar, bankarnir græða – Innleiðing RÍR og mótspyrna bankanna Aron Heiðar Steinsson skrifar
Skoðun „Varðar mest, til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin“ – í kjallaranum á Vesturgötu Gísli Sigurðsson,Svanhildur Óskarsdóttir skrifar
Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir: Reynslumikill leiðtogi með ferskar hugmyndir Ragnar Pétur Ólafsson,Urður Njarðvík skrifar
Skoðun Magnús Karl hefur hagsmuni háskólanema í fyrirrúmi Hópur þriðja árs nema í læknisfræði við HÍ skrifar
Skoðun Magnús Karl er besti kosturinn Magnús Tumi Guðmundsson,Sigrún Helga Lund,Jón Gunnar Bernburg,Helga Zoega skrifar
Skoðun Mikilvægasta rektorskjör í manna minnum ...og hvers vegna ég styð Magnús Karl Viðar Halldórsson skrifar
„Varðar mest, til allra orða undirstaðan sé réttlig fundin“ – í kjallaranum á Vesturgötu Gísli Sigurðsson,Svanhildur Óskarsdóttir Skoðun