Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Bylgjan 26. nóvember 2024 13:46 Gestir skemmtu sér konunglega á sérstakri forsýningu Bylgjunnar og Sambíóanna á myndinni Vaiana 2. Myndin verður frumsýnd á morgun. Heppnir hlustendur Bylgjunnar streymdu í bíó á sunnudaginn ásamt leikurum og starfsliði Sýrlands en hátt í 280 gestir skemmtu sér á forsýningu Disneymyndarinnar Vaiana 2 í Sambíóunum Kringlunni. Hin hugrakka Vaiana er semsagt aftur mætt til leiks og ratar í svakaleg ævintýri því þó lífið á eyjunni Motunui blómstri finnur Vaiana á sér að eitthvað meira liggur handan sjóndeildarhringsins. Eftir óvænt samtal við forfeður sína leggur Vaiana af stað í ævintýralega sjóferð. Meðal gesta mátti sjá áhrifavaldana Birtu Líf, Sólrúnu Diego, Jóhönnu Helgu, Tinnu Laxdal og Hildi Gunnlaugs. Þá mætti sjálfur Tommi Steindórs á X977 með fjölskylduna. Myndin verður frumsýnd í öllum bíóhúsum á morgun 27. nóvember og sýnd bæði með ensku og íslensku tali. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá viðburðinum: Þessi tala fyrir persónur myndarinnar: Leikraddir: VIANA - Agla Bríet Bárudóttir MAUI - Orri Huginn Ágústsson MONI - Unnsteinn Manúel Stefánsson MATANGI - Viktoría Sigurðardóttir LOTO - Berglind Alda Ástþórsdóttir KELE - Þórhallur Sigurðsson SIMEA - Rán Karlsdóttir CHIEF TUI - Hjálmar Hjálmarsson SINA - Sigríður Eyrún Friðriksdóttir GRANDMA - Hanna María Karlsdóttir TAMATOA - Eyþór Ingi Gunnlaugsson TAUTAI VASA - Davíð Guðbrandsson NALO Hannes Óli Ágústsson Klippa: Forsýning Bylgjunnar og Sambíóanna á Vaiana 2 vel sótt Bylgjan Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Sjá meira
Hin hugrakka Vaiana er semsagt aftur mætt til leiks og ratar í svakaleg ævintýri því þó lífið á eyjunni Motunui blómstri finnur Vaiana á sér að eitthvað meira liggur handan sjóndeildarhringsins. Eftir óvænt samtal við forfeður sína leggur Vaiana af stað í ævintýralega sjóferð. Meðal gesta mátti sjá áhrifavaldana Birtu Líf, Sólrúnu Diego, Jóhönnu Helgu, Tinnu Laxdal og Hildi Gunnlaugs. Þá mætti sjálfur Tommi Steindórs á X977 með fjölskylduna. Myndin verður frumsýnd í öllum bíóhúsum á morgun 27. nóvember og sýnd bæði með ensku og íslensku tali. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá viðburðinum: Þessi tala fyrir persónur myndarinnar: Leikraddir: VIANA - Agla Bríet Bárudóttir MAUI - Orri Huginn Ágústsson MONI - Unnsteinn Manúel Stefánsson MATANGI - Viktoría Sigurðardóttir LOTO - Berglind Alda Ástþórsdóttir KELE - Þórhallur Sigurðsson SIMEA - Rán Karlsdóttir CHIEF TUI - Hjálmar Hjálmarsson SINA - Sigríður Eyrún Friðriksdóttir GRANDMA - Hanna María Karlsdóttir TAMATOA - Eyþór Ingi Gunnlaugsson TAUTAI VASA - Davíð Guðbrandsson NALO Hannes Óli Ágústsson Klippa: Forsýning Bylgjunnar og Sambíóanna á Vaiana 2 vel sótt
Leikraddir: VIANA - Agla Bríet Bárudóttir MAUI - Orri Huginn Ágústsson MONI - Unnsteinn Manúel Stefánsson MATANGI - Viktoría Sigurðardóttir LOTO - Berglind Alda Ástþórsdóttir KELE - Þórhallur Sigurðsson SIMEA - Rán Karlsdóttir CHIEF TUI - Hjálmar Hjálmarsson SINA - Sigríður Eyrún Friðriksdóttir GRANDMA - Hanna María Karlsdóttir TAMATOA - Eyþór Ingi Gunnlaugsson TAUTAI VASA - Davíð Guðbrandsson NALO Hannes Óli Ágústsson
Bylgjan Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Epli með nýja stórglæsilega verslun Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Samsæri á Paradísareyjunni Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Fröken Dúlla og konurnar sem báru skömmina 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Snörp og áhrifamikil bók Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Vestfirsk náttúra skapar dulúð í nýjustu bók Margrétar S. Höskuldsdóttur Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands Sjá meira