Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Lovísa Arnardóttir skrifar 28. nóvember 2024 14:01 Frá tónleikum hópsins í Tjarnarbíó. Aðsend Benni Hemm Hemm & Kórinn standa fyrir tónleikum í líkamsræktarstöðinni Grandi 101 á morgun, föstudaginn 29. nóvember. Hópurinn leggur undir sig spinninghjólin, upphífingarstangirnar og teygjusvæðið samhliða tónlistarflutningi. Í tilkynningu um tónleikana kemur fram að hópurinn sé þekktur fyrir einstaka sviðsframkomu og að hann dansi á mörkum þess að vera band eða kór sem standi fyrir tónleikum eða sviðsverkum. Þar segir einnig að tónleikarnir á morgun verði þar engin undantekning og sviðsetning verði að vanda óvænt. Þá kemur einnig fram í tilkynningu að kórinn muni á tónleikunum einnig koma fram með hljómsveit sem skipuð er kórmeðlimum, sem leika á bassa, fiðlu, harmonikku og þverflautu. „Við þurfum frí frá jólatónleikum og kosningafréttum og vondu veðri og hvað er þá betra en að fara á tónleika með kvennakór í líkamsræktarsal? Við erum að fara að spila lög úr sýningunni okkar Ljósið & ruslið en líka helling af nýjum lögum sem er mjög spennandi að setja á svið útá Granda. Kórinn er búinn að æfa stíft og hefur aldrei verið betri. Ég held að þetta verði fullkomin blanda af því að vera fallegt, kósí, stuð og gaman,“ segir Benedikt Hermann Hermannsson, betur þekktur sem Benni Hemm Hemm. Frá fyrri tónleikum hópsins.Aðsend Kórinn var stofnaður í ársbyrjun árið 2023 og er samstarfsverk Benna Hemm Hemm, Ásrúnar Magnúsdóttur dansara og kórmeðlima. Benni útsetur verk fyrir Kórinn sem samanstendur af um þrjátíu konum úr öllum áttum. Ásrún semur allar sviðshreyfingar. Sumir kórmeðlimir eru tónlistarkonur eða hafa reynslu af því að syngja í kór. Aðrar eru dansarar og danshöfundar eða sviðslistakonur og enn aðrar eru bara forvitnar og framsæknar konur. Tónleikar á Íslandi Líkamsræktarstöðvar Menning Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Í tilkynningu um tónleikana kemur fram að hópurinn sé þekktur fyrir einstaka sviðsframkomu og að hann dansi á mörkum þess að vera band eða kór sem standi fyrir tónleikum eða sviðsverkum. Þar segir einnig að tónleikarnir á morgun verði þar engin undantekning og sviðsetning verði að vanda óvænt. Þá kemur einnig fram í tilkynningu að kórinn muni á tónleikunum einnig koma fram með hljómsveit sem skipuð er kórmeðlimum, sem leika á bassa, fiðlu, harmonikku og þverflautu. „Við þurfum frí frá jólatónleikum og kosningafréttum og vondu veðri og hvað er þá betra en að fara á tónleika með kvennakór í líkamsræktarsal? Við erum að fara að spila lög úr sýningunni okkar Ljósið & ruslið en líka helling af nýjum lögum sem er mjög spennandi að setja á svið útá Granda. Kórinn er búinn að æfa stíft og hefur aldrei verið betri. Ég held að þetta verði fullkomin blanda af því að vera fallegt, kósí, stuð og gaman,“ segir Benedikt Hermann Hermannsson, betur þekktur sem Benni Hemm Hemm. Frá fyrri tónleikum hópsins.Aðsend Kórinn var stofnaður í ársbyrjun árið 2023 og er samstarfsverk Benna Hemm Hemm, Ásrúnar Magnúsdóttur dansara og kórmeðlima. Benni útsetur verk fyrir Kórinn sem samanstendur af um þrjátíu konum úr öllum áttum. Ásrún semur allar sviðshreyfingar. Sumir kórmeðlimir eru tónlistarkonur eða hafa reynslu af því að syngja í kór. Aðrar eru dansarar og danshöfundar eða sviðslistakonur og enn aðrar eru bara forvitnar og framsæknar konur.
Tónleikar á Íslandi Líkamsræktarstöðvar Menning Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira