Höldum okkur á dagskrá Hópur fólks innan íþróttahreyfingarinnar skrifar 29. nóvember 2024 11:04 Flestir Íslendingar eiga minningar af því þegar íslenskt íþróttafólk hefur náð árangri á alþjóðlegum vettvangi. Þegar stórir sigrar vinnast, margfaldast þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþróttastarfi, þvert á íþróttagreinar, um allt land. Íþróttafólk hefur lengi kallað eftir betri umgjörð, en oftast nær fyrir daufum eyrum stjórnvalda. Núverandi ráðherra íþróttamála, Ásmundur Einar Daðason, hefur hins vegar sýnt að hann hlustar á íþróttahreyfinguna og stendur við orð sín. Ásmundur hefur sannarlega haft íþróttirnar á dagskrá og þegar ráðist í róttækar umbætur fyrir hreyfinguna. Þessar Alþingiskosningar eru þýðingarmiklar fyrir íþróttahreyfinguna. Við erum því miður orðin vön því að málefni íþróttafólks fái ekki næga athygli stjórnvalda og óttumst að þau áform sem Ásmundur Einar hefur haft í farvatninu hverfi aftur ofan í skúffu, nái hann ekki kjöri til Alþingis. Höfum það hugfast þegar við göngum til kosninga á laugardag. Áfram Ísland! Adda Baldursdóttir Alfreð Karl Alfreðsson Andrea Kolbeinsdóttir Arna Hrönn Ámundadóttir Arnar Freyr Arnarsson Ásgeir Sigurgeirsson Damir Muminovic Danero Thomas Elísabet Gunnarsdóttir Einar Jónsson Eiríkur Ingi Kristinsson Eyrún Erla Gestsdóttir Erna Héðinsdóttir Fanney Lind Thomas Guðmundsdóttir Freyr Ólafsson Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir Guðlaug Edda Hannesdóttir Guðni Valur Guðnason Guðrún Ósk Ámundadóttir Haraldur Þorvarðarson Hákon Þór Svavarsson Heimir Orri Magnússon Helena Ólafsdóttir Hildigunnur Einarsdóttir Hlynur Bæringsson Hörður Björgvin Magnússon Ingeborg Eide Garðarsdóttir Jón Þór Sigurðsson Katrín Ásbjörnsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Kristín Rós Hákonardóttir Lárus Helgi Ólafsson Martin Hermannsson Máni Hilmarsson Ólafur Magnússon Reynir Þór Stefánsson Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Silja Úlfarsdóttir Sólveig Pálsdóttir Sverre Jakobsson Thelma Björg Björnsdóttir Tryggvi Snær Hlinason Þrándur Gíslason Roth Þórður Hjaltested Höfundar eru afreksíþróttafólk, þjálfarar, formenn, framkvæmdastjórar, dómarar og virkir þátttakendur í íþróttahreyfingunni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Sjá meira
Flestir Íslendingar eiga minningar af því þegar íslenskt íþróttafólk hefur náð árangri á alþjóðlegum vettvangi. Þegar stórir sigrar vinnast, margfaldast þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþróttastarfi, þvert á íþróttagreinar, um allt land. Íþróttafólk hefur lengi kallað eftir betri umgjörð, en oftast nær fyrir daufum eyrum stjórnvalda. Núverandi ráðherra íþróttamála, Ásmundur Einar Daðason, hefur hins vegar sýnt að hann hlustar á íþróttahreyfinguna og stendur við orð sín. Ásmundur hefur sannarlega haft íþróttirnar á dagskrá og þegar ráðist í róttækar umbætur fyrir hreyfinguna. Þessar Alþingiskosningar eru þýðingarmiklar fyrir íþróttahreyfinguna. Við erum því miður orðin vön því að málefni íþróttafólks fái ekki næga athygli stjórnvalda og óttumst að þau áform sem Ásmundur Einar hefur haft í farvatninu hverfi aftur ofan í skúffu, nái hann ekki kjöri til Alþingis. Höfum það hugfast þegar við göngum til kosninga á laugardag. Áfram Ísland! Adda Baldursdóttir Alfreð Karl Alfreðsson Andrea Kolbeinsdóttir Arna Hrönn Ámundadóttir Arnar Freyr Arnarsson Ásgeir Sigurgeirsson Damir Muminovic Danero Thomas Elísabet Gunnarsdóttir Einar Jónsson Eiríkur Ingi Kristinsson Eyrún Erla Gestsdóttir Erna Héðinsdóttir Fanney Lind Thomas Guðmundsdóttir Freyr Ólafsson Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir Guðlaug Edda Hannesdóttir Guðni Valur Guðnason Guðrún Ósk Ámundadóttir Haraldur Þorvarðarson Hákon Þór Svavarsson Heimir Orri Magnússon Helena Ólafsdóttir Hildigunnur Einarsdóttir Hlynur Bæringsson Hörður Björgvin Magnússon Ingeborg Eide Garðarsdóttir Jón Þór Sigurðsson Katrín Ásbjörnsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Kristín Rós Hákonardóttir Lárus Helgi Ólafsson Martin Hermannsson Máni Hilmarsson Ólafur Magnússon Reynir Þór Stefánsson Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Silja Úlfarsdóttir Sólveig Pálsdóttir Sverre Jakobsson Thelma Björg Björnsdóttir Tryggvi Snær Hlinason Þrándur Gíslason Roth Þórður Hjaltested Höfundar eru afreksíþróttafólk, þjálfarar, formenn, framkvæmdastjórar, dómarar og virkir þátttakendur í íþróttahreyfingunni.
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar