Skoðun

Kosningalimran 2024

Arnar Ingi Ingason og Freyr Snorrason skrifa

Jöfnuð og frelsi að vilja

er eitthvað sem þarf ekki að hylja.

Og á meðan ég man,

við erum með plan

sem er ekki flókið að skilja.

Er fylkjumst við saman í línu

að kjósa um flokkana fínu.

Þá vitum við flest

að í kjörklefa er best

að vera í S-inu sínu.

Höfundar eru kjósendur Samfylkingarinnar.




Skoðun

Skoðun

Mega einhverf hverfa?

Ármann Pálsson,Björg Torfadóttir,Sigrún Ósk,Sigurjón Már,Halldóra Hafsteins,Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar

Sjá meira


×