Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 15:55 Ægir Þór Steinarsson er með tíu stig, fimm fráköst og ellefu stoðsendingar eftir fyrri hálfleikinn. Vísir/Anton Brink Stjörnumenn áttu fjóra leikmenn i íslenska landsliðinu sem vann frábæran útisigur á Ítalíu í undankeppni EM í síðustu viku. Þeir eru ennþá allir sjóðandi heitir. Stjörnuliðið mætir Þór frá Þorlákshöfn í Bónus deild karla í dag og það er óhætt að segja að landsliðsstrákarnir séu illviðráðanlegir fyrir Þórsara. Stjarnan er með 31 stigs forskot í hálfleik, 71-40, en landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu 53 stig saman í fyrri hálfleik. Orri Gunnarsson er með 20 stig á 15 mínútum og hitti úr öllum fjórum þriggja stiga skotum sínum. Hilmar Smári Henningsson er með 13 stig á 16 mínútum og hitti úr þremur af fjórum þriggja stiga skotum sínum. Ægir Þór Steinarsson er með 10 stig og 11 stoðsendingar á 18 mínútum en hann hitti úr fjórum af fimm skotum sínum í hálfleiknum. Bjarni Guðmann Jónsson er síðan með 10 stig og 5 fráköst á 10 mínútum en hann hitti úr fjórum af átta skotum sínum í hálfleiknum. Samtals 53 stig og 66 prósent skotnýting eða 19 af 29 skotum ofan í körfuna. Hin átján stig Stjörnumanna í hálfleiknum hafa skorað þeir Jase Febres (9 stig), Shaquille Rombley (6) og Júlíus Orri Ágústsson (3). Bónus-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira
Stjörnuliðið mætir Þór frá Þorlákshöfn í Bónus deild karla í dag og það er óhætt að segja að landsliðsstrákarnir séu illviðráðanlegir fyrir Þórsara. Stjarnan er með 31 stigs forskot í hálfleik, 71-40, en landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu 53 stig saman í fyrri hálfleik. Orri Gunnarsson er með 20 stig á 15 mínútum og hitti úr öllum fjórum þriggja stiga skotum sínum. Hilmar Smári Henningsson er með 13 stig á 16 mínútum og hitti úr þremur af fjórum þriggja stiga skotum sínum. Ægir Þór Steinarsson er með 10 stig og 11 stoðsendingar á 18 mínútum en hann hitti úr fjórum af fimm skotum sínum í hálfleiknum. Bjarni Guðmann Jónsson er síðan með 10 stig og 5 fráköst á 10 mínútum en hann hitti úr fjórum af átta skotum sínum í hálfleiknum. Samtals 53 stig og 66 prósent skotnýting eða 19 af 29 skotum ofan í körfuna. Hin átján stig Stjörnumanna í hálfleiknum hafa skorað þeir Jase Febres (9 stig), Shaquille Rombley (6) og Júlíus Orri Ágústsson (3).
Bónus-deild karla Stjarnan Þór Þorlákshöfn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Sparkaði í og trampaði á mótherja Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Sjá meira