Sigmundur taki stríðnina alla leið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2024 21:49 Nanna er bjartsýn fyrir kvöldinu. Vísir/Vilhelm Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, kíkti í settið til Sindra Sindrasonar í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Hún segir bróður sinn hafa verið brjálæðislega stríðinn í æsku og er bjartsýn á gengi flokksins í kvöld en Nanna skipar jafnframt 2. sætið í Kraganum fyrir flokkinn. „Ég er mjög bjartsýn. Búin að vera bjartsýn eftir því sem líður á daginn,“ segir Nanna hjá Sindra. Sindri hefur í kvöld fengið til sín aðstandendur leiðtoga stjórnmálaflokkanna. Þar bað Sindri Nönnu um að rifja upp eina stríðnissögu af Sigmundi. „Já hann er mjög stríðinn. Ég veit ekki hvort margir vita það en við erum þrjú systkini á fjórum árum. Hann er elstur hann Sigmundur, þannig hann þurfti mjög fljótt að sjá um sig sjálfur en hann tekur til dæmis 1. apríl mjög alvarlega,“ segir Nanna. Hún rifjar upp einn hrekk þegar hún var átta ára gömul. „Hann leggur svo mikinn metnað í að vera stríðinn, hann útbjó skjal og setti í póstkassann, svo beið hann bara eftir því að ég færi í póstkassann og svo stóð: Þú hefur unnið páskaegg, þú þarft bara að mæta út í sjoppu þarna klukkan þetta í Íssel í Breiðholtinu. Ég hef verið svona átta ára, ég bara fer af stað til að missa ekki af, fer og næ í páskaeggið sem er náttúrulega ekki til staðar, kem heim og þá liggja þeir bræður emjandi úr hlátri. Hann tekur hluti alla leið.“ Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Tengdar fréttir „Álagið er þessi fjarvera“ Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“ 30. nóvember 2024 20:36 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
„Ég er mjög bjartsýn. Búin að vera bjartsýn eftir því sem líður á daginn,“ segir Nanna hjá Sindra. Sindri hefur í kvöld fengið til sín aðstandendur leiðtoga stjórnmálaflokkanna. Þar bað Sindri Nönnu um að rifja upp eina stríðnissögu af Sigmundi. „Já hann er mjög stríðinn. Ég veit ekki hvort margir vita það en við erum þrjú systkini á fjórum árum. Hann er elstur hann Sigmundur, þannig hann þurfti mjög fljótt að sjá um sig sjálfur en hann tekur til dæmis 1. apríl mjög alvarlega,“ segir Nanna. Hún rifjar upp einn hrekk þegar hún var átta ára gömul. „Hann leggur svo mikinn metnað í að vera stríðinn, hann útbjó skjal og setti í póstkassann, svo beið hann bara eftir því að ég færi í póstkassann og svo stóð: Þú hefur unnið páskaegg, þú þarft bara að mæta út í sjoppu þarna klukkan þetta í Íssel í Breiðholtinu. Ég hef verið svona átta ára, ég bara fer af stað til að missa ekki af, fer og næ í páskaeggið sem er náttúrulega ekki til staðar, kem heim og þá liggja þeir bræður emjandi úr hlátri. Hann tekur hluti alla leið.“
Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Tengdar fréttir „Álagið er þessi fjarvera“ Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“ 30. nóvember 2024 20:36 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
„Álagið er þessi fjarvera“ Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, segir mikið álag hafa verið á heimili þeirra hjóna á kjörtímabilinu. „Álagið er þessi fjarvera. Það er mikil fjarvera. Það er miklu fórnað fyrir pólitíkina.“ 30. nóvember 2024 20:36