Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni BYKO 2. desember 2024 11:12 Flugbjörgunarsveitin Reykjavík mun selja jólatré í verslun BYKO í Breiddinni í desember. Á sama tíma mun Björgunarsveit Suðurnesja sjá um jólatrjáasölu í verslun BYKO í Reykjanesbæ. Undanfarin ár hafa verslanir BYKO selt jólatré í miklu úrvali. Í ár verður gerð sú breyting að Flugbjörgunarsveitin Reykjavík (FBSR) og Björgunarsveitin Suðurnes taka yfir sölu jólatrjáa í tveimur verslunum BYKO, í Breiddinni í Kópavogi og í versluninni í Reykjanesbæ. Allur ágóði af sölunni rennur beint til sveitanna. „BYKO hafði samband við okkur hjá Flugbjörgunarsveitinni Reykjavík og kom með þessa hugmynd. Við höfum margra ára reynslu af því að selja jólatré og töldum rétt að taka þátt í þessu verkefni,“ segir Bergþór Jónsson hjá FBSR. „BYKO sér þá bæði um að skaffa aðstöðu við þessar tvær verslanir og útvegar okkur úrval af fallegum trjám.“ Sala jólatrjáa er ein af þremur grunnstoðum í fjáröflunum FBSR og skiptir sveitina því miklu máli segir Bergþór. „Við vonumst til að þetta samstarf við BYKO renni enn styrkari stoðum undir þessa fjáröflun. Þrátt fyrir að um sjálfboðastarf sé að ræða kostar mikla fjármuni að reka björgunarsveit. Þar má nefna þjálfun björgunarfólks, endurnýjun og rekstur björgunartækja og fleira.“ Salan hefst hjá báðum sveitum í dag, mánudaginn 2. desember, og verða bæði norðmannsþinur og stafafura til sölu. „Stafafuran kemur í þremur stærðarflokkum, 100-150 cm, 150-200 cm og 200-250 cm. Norðmannsþinurinn kemur hins vegar í fjórum stærðum, 125-150 cm, 150-175 cm, 175-200 cm og 200-250 cm.“ Flugbjörgunarsveitin er auk þess með jólatrjáasölu á Flugvallarvegi í Reykjavík þar sem boðið er upp á meira úrval af íslenskum trjám, m.a. rauð- og blágreni. Opnunartími er: Flugbjörgunarsveitin - BYKO í Breiddinni: Allar virka daga frá kl. 12 - 19. Helgar frá kl. 10 - 18. Björgunarsveitin Suðurnes - BYKO í Reykjanesbæ: Alla virka daga frá 8 - 18. Laugardaga kl. 10 - 14. Sunnudagar: Lokað. Sala jólatrjáa hefst í dag 2. desember og stendur yfir til 23. desember eða á meðan birgðir endast. Jól Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Sjá meira
„BYKO hafði samband við okkur hjá Flugbjörgunarsveitinni Reykjavík og kom með þessa hugmynd. Við höfum margra ára reynslu af því að selja jólatré og töldum rétt að taka þátt í þessu verkefni,“ segir Bergþór Jónsson hjá FBSR. „BYKO sér þá bæði um að skaffa aðstöðu við þessar tvær verslanir og útvegar okkur úrval af fallegum trjám.“ Sala jólatrjáa er ein af þremur grunnstoðum í fjáröflunum FBSR og skiptir sveitina því miklu máli segir Bergþór. „Við vonumst til að þetta samstarf við BYKO renni enn styrkari stoðum undir þessa fjáröflun. Þrátt fyrir að um sjálfboðastarf sé að ræða kostar mikla fjármuni að reka björgunarsveit. Þar má nefna þjálfun björgunarfólks, endurnýjun og rekstur björgunartækja og fleira.“ Salan hefst hjá báðum sveitum í dag, mánudaginn 2. desember, og verða bæði norðmannsþinur og stafafura til sölu. „Stafafuran kemur í þremur stærðarflokkum, 100-150 cm, 150-200 cm og 200-250 cm. Norðmannsþinurinn kemur hins vegar í fjórum stærðum, 125-150 cm, 150-175 cm, 175-200 cm og 200-250 cm.“ Flugbjörgunarsveitin er auk þess með jólatrjáasölu á Flugvallarvegi í Reykjavík þar sem boðið er upp á meira úrval af íslenskum trjám, m.a. rauð- og blágreni. Opnunartími er: Flugbjörgunarsveitin - BYKO í Breiddinni: Allar virka daga frá kl. 12 - 19. Helgar frá kl. 10 - 18. Björgunarsveitin Suðurnes - BYKO í Reykjanesbæ: Alla virka daga frá 8 - 18. Laugardaga kl. 10 - 14. Sunnudagar: Lokað. Sala jólatrjáa hefst í dag 2. desember og stendur yfir til 23. desember eða á meðan birgðir endast.
Opnunartími er: Flugbjörgunarsveitin - BYKO í Breiddinni: Allar virka daga frá kl. 12 - 19. Helgar frá kl. 10 - 18. Björgunarsveitin Suðurnes - BYKO í Reykjanesbæ: Alla virka daga frá 8 - 18. Laugardaga kl. 10 - 14. Sunnudagar: Lokað.
Jól Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Sjá meira