Orð ársins vísar til rotnunar heilans Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. desember 2024 12:46 Nánast allir og ömmur þeirra eru á samfélagsmiðlum og stöðugt að innbyrða nýtt efni, óháð mikilvægi þess. Vísir/Getty Oxford orð ársins að þessu sinni hefur verið valið og vísar til rotnunar heilans. Orðið er „brain rot“ og fangar áhyggjur af endalausri neyslu á misgáfulegum upplýsingum af samfélagsmiðlum. Fram kemur í umfjöllun Guardian að orðið hafi verið valið í atkvæðagreiðslu þar sem yfir 37 þúsund manns tóku þátt. Sex orð eða orðasambönd voru valin af Oxford University útgáfunni, þeirri sem gefur út samnefnda orðabók. Orðið að þessu sinni vísar til mögulegrar rýrnunar á heilastarfsemi einstaklings eftir að hafa innbyrt of mikið af tilgangslausum upplýsingum. Að sögn útgáfunnar hefur hugtakið öðlast nýtt vægi á árinu 2024 og nær vel utan um þær áhyggjur sem eru uppi um mikla samfélagsmiðlanotkun. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hugtakið hafi fyrst verið skrásett árið 1854 í bókinni Walden eftir David Thoreau. Næst á eftir „brainrot“ komu orð eins og „demure“ og „slop.“ Hið fyrra vísar til ábyrgrar og virðingarverðrar hegðunar á meðan hið síðara vísar til efnis sem búið er til með gervigreind. Oxford verðlaunin hafa gjarnan vakið mikla athygli en ekki síst á undanförnum árum með tilkomu samfélagsmiðla. Þannig var orðið „rizz“ valið orð ársins í fyrra en er vinsælt meðal ungmenna á samfélagsmiðlum líkt og TikTok og er stytting á orðinu „charisma“ sem vísar til persónutöfra og útgeislunar. Fréttir ársins 2024 Bretland Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun Guardian að orðið hafi verið valið í atkvæðagreiðslu þar sem yfir 37 þúsund manns tóku þátt. Sex orð eða orðasambönd voru valin af Oxford University útgáfunni, þeirri sem gefur út samnefnda orðabók. Orðið að þessu sinni vísar til mögulegrar rýrnunar á heilastarfsemi einstaklings eftir að hafa innbyrt of mikið af tilgangslausum upplýsingum. Að sögn útgáfunnar hefur hugtakið öðlast nýtt vægi á árinu 2024 og nær vel utan um þær áhyggjur sem eru uppi um mikla samfélagsmiðlanotkun. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að hugtakið hafi fyrst verið skrásett árið 1854 í bókinni Walden eftir David Thoreau. Næst á eftir „brainrot“ komu orð eins og „demure“ og „slop.“ Hið fyrra vísar til ábyrgrar og virðingarverðrar hegðunar á meðan hið síðara vísar til efnis sem búið er til með gervigreind. Oxford verðlaunin hafa gjarnan vakið mikla athygli en ekki síst á undanförnum árum með tilkomu samfélagsmiðla. Þannig var orðið „rizz“ valið orð ársins í fyrra en er vinsælt meðal ungmenna á samfélagsmiðlum líkt og TikTok og er stytting á orðinu „charisma“ sem vísar til persónutöfra og útgeislunar.
Fréttir ársins 2024 Bretland Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Sjá meira