Kristrún, Þorgerður og Inga: Framtíð Íslands - Ykkar tími er komin! Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar 2. desember 2024 15:02 Strax eftir að fyrstu tölur voru birtar á kosningavöku þá sendi ég Ingu Sæland að hún væri að fara í ríkisstjórn. Ég sá Ingu Sæland og Flokk fólksins í ríkisstjórn fyrir kosningar. Og ef ekki núna kæru þingkonur og sigurvegarar: Hvenær þá? Grípið þetta gullsins tækifæri og gerið Ísland frábært aftur! Þið hafið núna í höndunum í sameiningu máttinn til að gera stórkostlega hluti fyrir Ísland og það verður ekki gert með gömlu flokkunum. Enda eru skilaboð þjóðarinnar mjög skýr. Við viljum ykkur! Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins er eina rétta útkoman fyrir stjórnarmyndun og það sem þjóðin er að biðja um. Ef það yrði einhver önnur stjórnarmyndun þá eru þessir flokkar í raun að svíkja þjóðina og ekki standa við loforð sín í kosningabaráttunni með þeim gildum og viðhorfum sem þessir flokkar segjast hafa. Og fólk mun muna það eftir fjögur ár og þessir flokkar fá þá skellinn í þeim kosningum eins og Vinstri grænir núna og við fáum aftur lélega hægri stjórn og mjög grátt Ísland. Það er komin tími til að kveðja fortíðina, horfa til framtíðar og gera Ísland aftur að því velferðarríki sem það var og byrja að þrífa, taka til og endurbyggja. Einn fyrir alla og allir fyrir einn. Tími kvenna er komin í stjórnmálum og Íslendingar hafa mikla trú á ykkur. Við erum með konu sem forseta og þjóðin hefur talað og sagt okkur hvernig hún vill að alþingi sé næstu fjögur árin. Við erum með þrjá stórkostlega formenn þessa mögnuðu flokka: Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formann Viðreisnar og Ingu Sæland formann Fólk fólksins. Þetta eru allar þrjár magnaðar konur með sterkan vilja og sterka réttlætiskennd til að gera Ísland gott aftur og laga það sem laga þarf í þjóðfélaginu. Ég trúi svo sterkt að þessar frábæru konur geti í sameiningu eftir viðræður sín á milli farið í ríkisstjórn með sína flokka og ágætu þingmenn og gert Ísland aftur að velferðarríki og lagað heilbrigðiskerfið, húsnæðismálin, verðbólguna, vextina, lagt meiri pening og úrræði til Sjúkrahússins Vogs og með því bjargað mörgum mannslífum svo bara fátt sé nefnt. Fólkið hefur talað og þetta er það sem meirihluti Íslendinga er að biðja um eins og sést greinilega mjög skýrt. Samfylkinguna, Viðreisn og Flokk fólksins saman í eina stjórn. Kristrún Frostadóttir og Samfylkingin hefur pálmann í höndunum og gríðarlegur sigur hjá Flokki fólksins og Viðreisn. Þetta er hreint með ólíkindum og þessar kosningar verða skrifaðar í stein sem upphafið af Íslandi sem einu besta landi aftur í heiminum! Til hamingju Ísland! Og til hamingju Íslendingar með nýja og betri tíma! Höfundur er eilífðarstúdent. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Strax eftir að fyrstu tölur voru birtar á kosningavöku þá sendi ég Ingu Sæland að hún væri að fara í ríkisstjórn. Ég sá Ingu Sæland og Flokk fólksins í ríkisstjórn fyrir kosningar. Og ef ekki núna kæru þingkonur og sigurvegarar: Hvenær þá? Grípið þetta gullsins tækifæri og gerið Ísland frábært aftur! Þið hafið núna í höndunum í sameiningu máttinn til að gera stórkostlega hluti fyrir Ísland og það verður ekki gert með gömlu flokkunum. Enda eru skilaboð þjóðarinnar mjög skýr. Við viljum ykkur! Samfylkingin, Viðreisn og Flokkur fólksins er eina rétta útkoman fyrir stjórnarmyndun og það sem þjóðin er að biðja um. Ef það yrði einhver önnur stjórnarmyndun þá eru þessir flokkar í raun að svíkja þjóðina og ekki standa við loforð sín í kosningabaráttunni með þeim gildum og viðhorfum sem þessir flokkar segjast hafa. Og fólk mun muna það eftir fjögur ár og þessir flokkar fá þá skellinn í þeim kosningum eins og Vinstri grænir núna og við fáum aftur lélega hægri stjórn og mjög grátt Ísland. Það er komin tími til að kveðja fortíðina, horfa til framtíðar og gera Ísland aftur að því velferðarríki sem það var og byrja að þrífa, taka til og endurbyggja. Einn fyrir alla og allir fyrir einn. Tími kvenna er komin í stjórnmálum og Íslendingar hafa mikla trú á ykkur. Við erum með konu sem forseta og þjóðin hefur talað og sagt okkur hvernig hún vill að alþingi sé næstu fjögur árin. Við erum með þrjá stórkostlega formenn þessa mögnuðu flokka: Kristrúnu Frostadóttur, formann Samfylkingarinnar, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur formann Viðreisnar og Ingu Sæland formann Fólk fólksins. Þetta eru allar þrjár magnaðar konur með sterkan vilja og sterka réttlætiskennd til að gera Ísland gott aftur og laga það sem laga þarf í þjóðfélaginu. Ég trúi svo sterkt að þessar frábæru konur geti í sameiningu eftir viðræður sín á milli farið í ríkisstjórn með sína flokka og ágætu þingmenn og gert Ísland aftur að velferðarríki og lagað heilbrigðiskerfið, húsnæðismálin, verðbólguna, vextina, lagt meiri pening og úrræði til Sjúkrahússins Vogs og með því bjargað mörgum mannslífum svo bara fátt sé nefnt. Fólkið hefur talað og þetta er það sem meirihluti Íslendinga er að biðja um eins og sést greinilega mjög skýrt. Samfylkinguna, Viðreisn og Flokk fólksins saman í eina stjórn. Kristrún Frostadóttir og Samfylkingin hefur pálmann í höndunum og gríðarlegur sigur hjá Flokki fólksins og Viðreisn. Þetta er hreint með ólíkindum og þessar kosningar verða skrifaðar í stein sem upphafið af Íslandi sem einu besta landi aftur í heiminum! Til hamingju Ísland! Og til hamingju Íslendingar með nýja og betri tíma! Höfundur er eilífðarstúdent.
Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun