Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2024 20:12 Um 1.300 kalkúnar eru á búinu þar sem fuglaflensan hefur greinst. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Skæð fuglaflensa af gerðinni H5N5 var staðfest í alifuglum í Ölfusi í dag. Undirbúningur fyrir aflífun fuglanna er hafin og á að beita sóttvarnarráðstöfunum til að reyna að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu. Um er að ræða kalkúna á búinu Auðsholti í Ölfusi. Í tilkynningu frá Matvælastofnun segir að grunur um smit hafi komið upp í morgun og eigendur búsins hafi brugðist hratt við. Þeir hafi sent fugla til rannsóknar á tilraunastöð HÍ að Keldum, þar sem staðfest hafi verið í dag að fuglarnir væru smitaðir af H5N5. Um 1.300 fuglar eru á búinu er hefur tíu kílómetra takmörkunarsvæði verið skilgreint þar í kring, þar sem bannað er að flytja fugla. Starfsfólki á öðrum búum á svæðinu hefur verið gefin fyrirmæli um að vera vakandi fyrir einkennum hjá fuglum og tilkynna þau til Matvælastofnunar. Ekki liggur fyrir hvernig fuglar í búinu smituðust en sama gerð fuglaflensu hefur greinst í viltum fuglum á Íslandi í haust. Meðal annars í mávi í við Reykjavíkurtjörn og í hröfnum og hettumávum. Ölfus Dýraheilbrigði Fuglar Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira
Um er að ræða kalkúna á búinu Auðsholti í Ölfusi. Í tilkynningu frá Matvælastofnun segir að grunur um smit hafi komið upp í morgun og eigendur búsins hafi brugðist hratt við. Þeir hafi sent fugla til rannsóknar á tilraunastöð HÍ að Keldum, þar sem staðfest hafi verið í dag að fuglarnir væru smitaðir af H5N5. Um 1.300 fuglar eru á búinu er hefur tíu kílómetra takmörkunarsvæði verið skilgreint þar í kring, þar sem bannað er að flytja fugla. Starfsfólki á öðrum búum á svæðinu hefur verið gefin fyrirmæli um að vera vakandi fyrir einkennum hjá fuglum og tilkynna þau til Matvælastofnunar. Ekki liggur fyrir hvernig fuglar í búinu smituðust en sama gerð fuglaflensu hefur greinst í viltum fuglum á Íslandi í haust. Meðal annars í mávi í við Reykjavíkurtjörn og í hröfnum og hettumávum.
Ölfus Dýraheilbrigði Fuglar Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira