Í árs bann fyrir óhófleg svipuhögg Sindri Sverrisson skrifar 5. desember 2024 11:33 Charlotte Dujardin má ekki keppa aftur fyrr en í júlí á næsta ári. Getty/Bradley Collyer Þrefaldi ólympíumeistarinn Charlotte Dujardin hefur verið dæmd í árs bann og sektuð um eina og hálfa milljón króna, fyrir að slá hest með svipu, með „óhóflegum“ hætti. Rétt áður en Ólympíuleikarnir hófust í París í sumar birtist myndband frá æfingu þar sem Dujardin sást nota langa svipu til að slá hest. That’s not an error of judgement, that’s habitual. Fuck Charlotte Dujardin. I hope her career and reputation is in the bin forever. pic.twitter.com/NgZ77vKX00— Gavin Wilson... (@GavWilson) July 24, 2024 Þessi 39 ára, breska hestakona dró sig úr keppni á Ólympíuleikunum og var sett í tímabundið bann 23. júlí, eftir að myndbandið birtist. Alþjóða hestaíþróttasambandið, FEI, hefur nú dæmt hana í árs bann sem gildir frá júlí síðastliðnum, og hún mun því geta keppt að nýju í júlí næstkomandi. „Þessi refsing sendir skýr skilaboð um það að hver sem er, burtséð frá stöðu þeirra, sem stefnir velferð hests í hættu mun þurfa að taka alvarlegum afleiðingum,“ sagði Sabrina Ibanez hjá FEI. Breska hestaíþróttasambandið hefur tekið upp bannið og má því Dujardin hvorki keppa í alþjóðlegum mótum né heima í Bretlandi. Dujardin hefur alls unnið til sex verðlauna á Ólympíuleikum, þar af þrenn gullverðlaun, ein silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Hún er ásamt hjólreiðakonunni Lauru Kenny sú breska kona sem unnið hefur til flestra verðlauna á Ólympíuleikum. Hestaíþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Sjá meira
Rétt áður en Ólympíuleikarnir hófust í París í sumar birtist myndband frá æfingu þar sem Dujardin sást nota langa svipu til að slá hest. That’s not an error of judgement, that’s habitual. Fuck Charlotte Dujardin. I hope her career and reputation is in the bin forever. pic.twitter.com/NgZ77vKX00— Gavin Wilson... (@GavWilson) July 24, 2024 Þessi 39 ára, breska hestakona dró sig úr keppni á Ólympíuleikunum og var sett í tímabundið bann 23. júlí, eftir að myndbandið birtist. Alþjóða hestaíþróttasambandið, FEI, hefur nú dæmt hana í árs bann sem gildir frá júlí síðastliðnum, og hún mun því geta keppt að nýju í júlí næstkomandi. „Þessi refsing sendir skýr skilaboð um það að hver sem er, burtséð frá stöðu þeirra, sem stefnir velferð hests í hættu mun þurfa að taka alvarlegum afleiðingum,“ sagði Sabrina Ibanez hjá FEI. Breska hestaíþróttasambandið hefur tekið upp bannið og má því Dujardin hvorki keppa í alþjóðlegum mótum né heima í Bretlandi. Dujardin hefur alls unnið til sex verðlauna á Ólympíuleikum, þar af þrenn gullverðlaun, ein silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Hún er ásamt hjólreiðakonunni Lauru Kenny sú breska kona sem unnið hefur til flestra verðlauna á Ólympíuleikum.
Hestaíþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Sjá meira