Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 16:45 Nikola Jokic er með þrennu að meðaltali í leik á þessu tímabili með Denver Nuggets en hann er með 29,9 stig, 13,4 fraköst og 10,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Getty/Ronald Martinez Nikola Jokic hjá Denver Nuggets komst í nótt upp fyrir Magic Johnson á listanum yfir flestar þrennur í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Jokic var þá með 27 stig, 20 fráköst og 11 stoðsendingar í tapi Denver á móti Cleveland Cavaliers. Þetta var 139. þrenna Jokic á NBA ferlinum. Nú eru aðeins liðsfélagi hans Russell Westbrook (200) og Oscar Robertson (181) ofar en hann á listanum. ✨Nikola Jokić continues to climb the ranks of greatness ✨🃏 Joker: 139 (3rd) 🪄 Magic: 138 (4th)The accolades continue to grow 📈 pic.twitter.com/oEa2WbWIzw— NBA TV (@NBATV) December 6, 2024 Jokic náði þrennunni í fjórða leikhlutanum þegar hann gaf sína tíundu stoðsendingu í leiknum. Magic Johnson var með 138 þrennur í 906 leikjum frá 1979 til 1996. Hann lék reyndar ekkert frá 1991 til 1995 eftir að hann greindist með HIV veiruna. Jokic náði þessari 139. þrennu sinni í leik númer 692 í deildinni. Magic er eins og áður sagði í fjórða sætinu en LeBron James er fimmti með 118 þrennur eða tuttugu færri. Jason Kidd er sjötti og síðasti leikmaðurinn sem hefur náð hundrað þrennum en hann var með 107 á sínum ferli. Luka Dončić og James Harden eru báðir með 78 þrennur til þessa og næstir því að komast í hundrað þrennu af þeim sem eru að spila í deildinni í dag. Congrats to Nikola Jokić of the @nuggets for moving to 3rd on the all-time TRIPLE-DOUBLES list! pic.twitter.com/2iR8f4GxM6— NBA (@NBA) December 6, 2024 NBA Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Jokic var þá með 27 stig, 20 fráköst og 11 stoðsendingar í tapi Denver á móti Cleveland Cavaliers. Þetta var 139. þrenna Jokic á NBA ferlinum. Nú eru aðeins liðsfélagi hans Russell Westbrook (200) og Oscar Robertson (181) ofar en hann á listanum. ✨Nikola Jokić continues to climb the ranks of greatness ✨🃏 Joker: 139 (3rd) 🪄 Magic: 138 (4th)The accolades continue to grow 📈 pic.twitter.com/oEa2WbWIzw— NBA TV (@NBATV) December 6, 2024 Jokic náði þrennunni í fjórða leikhlutanum þegar hann gaf sína tíundu stoðsendingu í leiknum. Magic Johnson var með 138 þrennur í 906 leikjum frá 1979 til 1996. Hann lék reyndar ekkert frá 1991 til 1995 eftir að hann greindist með HIV veiruna. Jokic náði þessari 139. þrennu sinni í leik númer 692 í deildinni. Magic er eins og áður sagði í fjórða sætinu en LeBron James er fimmti með 118 þrennur eða tuttugu færri. Jason Kidd er sjötti og síðasti leikmaðurinn sem hefur náð hundrað þrennum en hann var með 107 á sínum ferli. Luka Dončić og James Harden eru báðir með 78 þrennur til þessa og næstir því að komast í hundrað þrennu af þeim sem eru að spila í deildinni í dag. Congrats to Nikola Jokić of the @nuggets for moving to 3rd on the all-time TRIPLE-DOUBLES list! pic.twitter.com/2iR8f4GxM6— NBA (@NBA) December 6, 2024
NBA Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik