Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 21:42 Stjarnan spilaði síðasta leik dagsins gegn Fjölni og vann tæplega fimmtíu stiga sigur. Vísir / Pawel Cieslikiewicz Aþena féll úr leik í VÍS bikarkeppni kvenna í körfubolta fyrr í dag. Öll önnur lið úrvalsdeildarinnar, sem mættu liðum úr næstefstu deild, unnu nokkuð þægilega sigra í sínum leikjum. ÍR - Þór Akureyri 104-52 Þór Akureyri skoraði tvöfalt fleiri stig en ÍR og fór með 102-54 sigur úr heimsókn sinni í Breiðholtið. Þór Ak. er í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar og fór í bikarúrslit á síðasta tímabili. ÍR er í sjötta sæti næstefstu deildar. Selfoss - Tindastóll 60-102 Tindastóll, sem situr í fimmta sæti úrvalsdeildarinnar, fór létt með fyrstu deildar lið Selfoss. Randi Keonsha Brown spilaði stóran þátt í sigrinum, skoraði 31 stig, tók 15 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Hamar/Þór - KR 80-65 Hamar/Þór er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar og KR í öðru sæti næstefstu deildar. Heimaliðið tók afgerandi forystu í upphafi sem minnkaði aðeins um miðjan leik en breikkaði aftur undir lokin. Abby Beeman var stigahæst í sigurliðinu með 21 stig, auk þess að gefa 10 stoðsendingar. Fjölnir - Stjarnan 74-123 Stjarnan, sem situr í sjötta sæti úrvalsdeildarinnar, fór létt með Fjölni, sem afþakkaði úrvalsdeildarsæti og spilar í næstefstu deild. Sigurinn var aldrei í hættu og Stjarnan gat leyft öllum sínum leikmönnum að spila í kvöld. Snæfell gaf sinn leik og þá er aðeins einn eftir Snæfell gaf leik sinn gegn Grindavík, sem er því komið í átta liða úrslit. Lokaleikur sextán liða úrslitanna fer svo fram á morgun þegar Valur mætir Haukum. VÍS-bikarinn Tengdar fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Njarðvík vann 76-75 og sló ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur úr leik í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Brittany Dinkins reyndist hetja Njarðvíkur, hún kom liðinu yfir með vítaskoti þegar aðeins 5,1 sekúnda var eftir og stal svo boltanum í lokasókn Keflavíkur. 7. desember 2024 18:00 Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. 7. desember 2024 16:30 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
ÍR - Þór Akureyri 104-52 Þór Akureyri skoraði tvöfalt fleiri stig en ÍR og fór með 102-54 sigur úr heimsókn sinni í Breiðholtið. Þór Ak. er í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar og fór í bikarúrslit á síðasta tímabili. ÍR er í sjötta sæti næstefstu deildar. Selfoss - Tindastóll 60-102 Tindastóll, sem situr í fimmta sæti úrvalsdeildarinnar, fór létt með fyrstu deildar lið Selfoss. Randi Keonsha Brown spilaði stóran þátt í sigrinum, skoraði 31 stig, tók 15 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Hamar/Þór - KR 80-65 Hamar/Þór er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar og KR í öðru sæti næstefstu deildar. Heimaliðið tók afgerandi forystu í upphafi sem minnkaði aðeins um miðjan leik en breikkaði aftur undir lokin. Abby Beeman var stigahæst í sigurliðinu með 21 stig, auk þess að gefa 10 stoðsendingar. Fjölnir - Stjarnan 74-123 Stjarnan, sem situr í sjötta sæti úrvalsdeildarinnar, fór létt með Fjölni, sem afþakkaði úrvalsdeildarsæti og spilar í næstefstu deild. Sigurinn var aldrei í hættu og Stjarnan gat leyft öllum sínum leikmönnum að spila í kvöld. Snæfell gaf sinn leik og þá er aðeins einn eftir Snæfell gaf leik sinn gegn Grindavík, sem er því komið í átta liða úrslit. Lokaleikur sextán liða úrslitanna fer svo fram á morgun þegar Valur mætir Haukum.
VÍS-bikarinn Tengdar fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Njarðvík vann 76-75 og sló ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur úr leik í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Brittany Dinkins reyndist hetja Njarðvíkur, hún kom liðinu yfir með vítaskoti þegar aðeins 5,1 sekúnda var eftir og stal svo boltanum í lokasókn Keflavíkur. 7. desember 2024 18:00 Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. 7. desember 2024 16:30 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Njarðvík vann 76-75 og sló ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur úr leik í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Brittany Dinkins reyndist hetja Njarðvíkur, hún kom liðinu yfir með vítaskoti þegar aðeins 5,1 sekúnda var eftir og stal svo boltanum í lokasókn Keflavíkur. 7. desember 2024 18:00
Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Úrvalsdeildarliðið Aþena tapaði 68-72 á heimavelli gegn fyrstu deildar liði Ármanns í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna. Fjórir leikmenn Ármanns spiluðu allar fjörutíu mínúturnar. 7. desember 2024 16:30