Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2024 15:20 Lando Norris vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1 og tryggði McLaren þar með langþráðan sigur í keppni bílasmiða. getty/Bryn Lennon Lando Norris hrósaði sigri í Abú Dabí kappakstrinum, síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Með sigrinum tryggði hann McLaren heimsmeistaratitil bílasmiða. Þetta er í fyrsta sinn sem McLaren verður heimsmeistari bílasmiða síðan 1998. Liðið fékk 666 stig, fjórtán stigum meira en Ferrari. Ökumenn Ferrari, þeir Carlos Sainz og Charles Leclerc, enduðu í 2. og 3. sæti í keppni dagsins. Norris leiddi allan tímann og vann sinn fjórða sigur á tímabilinu. Lewis Hamilton endaði í 4. sæti í sinni síðustu keppni fyrir Mercedes en hann færir sig nú um set til Ferrari. Heimsmeistarinn Max Verstappen varð sjötti í keppni dagsins. Hann fékk 437 stig í keppni ökuþóra en Norris kom næstur með 374. Leclerc varð þriðji og samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, fjórði. Hamilton endaði í 7. sæti á sínu síðasta tímabili hjá Mercedes. Akstursíþróttir Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem McLaren verður heimsmeistari bílasmiða síðan 1998. Liðið fékk 666 stig, fjórtán stigum meira en Ferrari. Ökumenn Ferrari, þeir Carlos Sainz og Charles Leclerc, enduðu í 2. og 3. sæti í keppni dagsins. Norris leiddi allan tímann og vann sinn fjórða sigur á tímabilinu. Lewis Hamilton endaði í 4. sæti í sinni síðustu keppni fyrir Mercedes en hann færir sig nú um set til Ferrari. Heimsmeistarinn Max Verstappen varð sjötti í keppni dagsins. Hann fékk 437 stig í keppni ökuþóra en Norris kom næstur með 374. Leclerc varð þriðji og samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, fjórði. Hamilton endaði í 7. sæti á sínu síðasta tímabili hjá Mercedes.
Akstursíþróttir Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti