„Lausamunir eiga ekki að vera lausir á þessum árstíma“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 8. desember 2024 19:55 Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. vísir/egill Upplýsingafulltrúi Landsbjargar biðlar til fólks að vera ekki á ferðinni og huga að lausamunum. Björgunarsveitir væru í viðbragðsstöðu víða á landinu og hafi verið nóg um verkefni í dag. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, ræddi við Elínu Margréti fréttakonu úti í rigningu og vindhviðum í kvöld um verkefni dagsins. „Þetta byrjaði aðeins í nótt á norðanverðu Snæfellsnesi þar sem að ferðafólk lenti í vandræðum, bæði á Fróðárheiði og úti við Búlandshöfða. Síðan fengum við í morgun aðstoðarbeiðni frá hópi fólks sem hafði lent í vandræðum inn að Kerlingarfjöllum, á nokkrum jeppum og höfðu verið föst í talsvert langan tíma. Það verkefni leystist núna eftirmiðdaginn, nokkuð vel.“ Þá hafi björgunarsveitir í Grundarfirði verið beðnar um aðstoð vegna yfirvofandi foktjóns. Jón reiknar með að tjón og hætta vegna foks verði með helstu verkefnum björgunarsveita með kvöldinu. Fólk sé í viðbragðsstöðu. „Þetta er afar slæm spá og sérstaklega fyrir Norðurland vestra, þar sem að viðvörun er orðin appelsínugul. Þetta er enginn tími til að vera á ferðinni. Lausamunir eiga ekki að vera lausir á þessum árstíma svo að fólk má kíkja í kringum sig.“ Veður Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Sjá meira
Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, ræddi við Elínu Margréti fréttakonu úti í rigningu og vindhviðum í kvöld um verkefni dagsins. „Þetta byrjaði aðeins í nótt á norðanverðu Snæfellsnesi þar sem að ferðafólk lenti í vandræðum, bæði á Fróðárheiði og úti við Búlandshöfða. Síðan fengum við í morgun aðstoðarbeiðni frá hópi fólks sem hafði lent í vandræðum inn að Kerlingarfjöllum, á nokkrum jeppum og höfðu verið föst í talsvert langan tíma. Það verkefni leystist núna eftirmiðdaginn, nokkuð vel.“ Þá hafi björgunarsveitir í Grundarfirði verið beðnar um aðstoð vegna yfirvofandi foktjóns. Jón reiknar með að tjón og hætta vegna foks verði með helstu verkefnum björgunarsveita með kvöldinu. Fólk sé í viðbragðsstöðu. „Þetta er afar slæm spá og sérstaklega fyrir Norðurland vestra, þar sem að viðvörun er orðin appelsínugul. Þetta er enginn tími til að vera á ferðinni. Lausamunir eiga ekki að vera lausir á þessum árstíma svo að fólk má kíkja í kringum sig.“
Veður Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Sjá meira