„Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Pétur Guðmundsson skrifar 8. desember 2024 21:17 Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR. Vísir/Anton Brink Jakob Sigurðarson var sáttur með sína menn í KR, sem sóttu eins stigs sigur á Egilsstaði í sextán liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. Lokatölur 72-73 í leik þar sem KR lenti sautján stigum undir. Eins stig sigur og þið áfram í 8 liða úrslit. Hvað segja menn eftir svona leik? „Gríðarlega sáttur, ánægður og stoltur af strákunum. Þetta var karakter sigur, við lentum undir í seinni hálfleik. Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur. Hrikalega ánægður með úrslitinn og líka auðvitað liðsheildina. Hvað breyttist eftir þrjá leikhluta? „Við byrjum að hitta svolítið betur þriggja stiga – það er auðvelda skýringin. Svo varnarlega vorum við aðeins agressívari, byrjuðum að pressa aðeins meira og sóknarlega hröðuðum við leiknum. Veigar kemur sterkur inn og Orri líka, það hlýtur að hafa verið mikilvægt?“ „Veigar er búin að vera mjög góður fyrir okkur í vetur og sérstaklega í síðustu leikjum. Hann hefur verið að koma af bekknum og alltaf skilað góðu framlagi. Orri byrjaði vel í vetur, við höfum ekki veri að finna hann nógu vel í opnum skotum, enn það kom í kvöld og sérstaklega í fjórða leikhluta. Þar snögghitnaði hann, hann er nátturulega okkar besta skytta. Lars var frábær fyrir okkur í kvöld að djöflast og gerði allt sem þurfti. Þannig það voru margir sem að hjálpuðu til.“ Þið verðið í pottinum næst þegar verður dregið. Markið hlýtur að vera að komast í 4 liða í Smáranum? „Að sjálfsögðu. Ég talaði um það við strákana að fá að spila í bikarúrslitum – að taka þátt í því er eitthvað sem allir vilja gera. Að það þarf að gefa allt í þetta til þess að fá að upplifa svoleiðis og þetta var bara eitt skref í áttina að því. Og sjáum hvað gerist í 8 liða úrslitum.“ Meðvitaður um að það vanti skrokka og er að skoða Að leikmannamálum, er eitthvað nýtt að frétta af þeim? „Ekkert að frétta eins og er. Við erum bara að skoða hvað er í boði. Við erum með stráka sem geta leyst þessar mínútur sem losnuðu og þeir stóðu sig vel í dag. En við erum meðvitaðir um að það vantar skrokka inn í hópinn og við erum að skoða hvað er í boði. Erum ekki að flýta okkur.“ Hvernig leikmanni eruð þið að leita að? „Svona stærri týpu. Allt frá þristi og uppí fimmu.Hvort sem er vængmaður eða senter. Mér finnst við geta aðlagað okkur að báðu. Við erum ss. ekki að leita okkur að einhverri fastri týpu.“ Einhver von á að það verði komið í gegn fyrir leik gegn Haukum? „Nei, það eru engar samræður í gangi þannig ég býst ekki við því.“ KR VÍS-bikarinn Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Eins stig sigur og þið áfram í 8 liða úrslit. Hvað segja menn eftir svona leik? „Gríðarlega sáttur, ánægður og stoltur af strákunum. Þetta var karakter sigur, við lentum undir í seinni hálfleik. Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur. Hrikalega ánægður með úrslitinn og líka auðvitað liðsheildina. Hvað breyttist eftir þrjá leikhluta? „Við byrjum að hitta svolítið betur þriggja stiga – það er auðvelda skýringin. Svo varnarlega vorum við aðeins agressívari, byrjuðum að pressa aðeins meira og sóknarlega hröðuðum við leiknum. Veigar kemur sterkur inn og Orri líka, það hlýtur að hafa verið mikilvægt?“ „Veigar er búin að vera mjög góður fyrir okkur í vetur og sérstaklega í síðustu leikjum. Hann hefur verið að koma af bekknum og alltaf skilað góðu framlagi. Orri byrjaði vel í vetur, við höfum ekki veri að finna hann nógu vel í opnum skotum, enn það kom í kvöld og sérstaklega í fjórða leikhluta. Þar snögghitnaði hann, hann er nátturulega okkar besta skytta. Lars var frábær fyrir okkur í kvöld að djöflast og gerði allt sem þurfti. Þannig það voru margir sem að hjálpuðu til.“ Þið verðið í pottinum næst þegar verður dregið. Markið hlýtur að vera að komast í 4 liða í Smáranum? „Að sjálfsögðu. Ég talaði um það við strákana að fá að spila í bikarúrslitum – að taka þátt í því er eitthvað sem allir vilja gera. Að það þarf að gefa allt í þetta til þess að fá að upplifa svoleiðis og þetta var bara eitt skref í áttina að því. Og sjáum hvað gerist í 8 liða úrslitum.“ Meðvitaður um að það vanti skrokka og er að skoða Að leikmannamálum, er eitthvað nýtt að frétta af þeim? „Ekkert að frétta eins og er. Við erum bara að skoða hvað er í boði. Við erum með stráka sem geta leyst þessar mínútur sem losnuðu og þeir stóðu sig vel í dag. En við erum meðvitaðir um að það vantar skrokka inn í hópinn og við erum að skoða hvað er í boði. Erum ekki að flýta okkur.“ Hvernig leikmanni eruð þið að leita að? „Svona stærri týpu. Allt frá þristi og uppí fimmu.Hvort sem er vængmaður eða senter. Mér finnst við geta aðlagað okkur að báðu. Við erum ss. ekki að leita okkur að einhverri fastri týpu.“ Einhver von á að það verði komið í gegn fyrir leik gegn Haukum? „Nei, það eru engar samræður í gangi þannig ég býst ekki við því.“
KR VÍS-bikarinn Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira