Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Smitten 9. desember 2024 13:38 Hópurinn sem stendur á bak við íslenska stefnumóta-appið Smitten. Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Smitten er í 15. sæti á lista yfir þau fyrirtæki sem sýnt hafa mesta aukningu tekna undanfarin 3 ár á Norðurlöndunum og Benelux. Fréttamiðillin Sifted tók listann saman. Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri og annar stofnenda Smitten. Smitten er stefnumóta-app sem stofnað var árið 2020 af íslendingum og er með höfuðstöðvar í Reykjavík. Appið naut strax mikilla vinsælda hjá Íslendingum og hefur veitt einu stærsta stefnumótaappi heims, Tinder, harða samkeppni. „Niðurstaðan er frábær viðurkenning fyrir okkur, og veitir okkur byr undir báða vængi. Smitten hefur náð góðri fótfestu í Svíþjóð, Noregi og Danmörku, auk Íslands, og við erum að sækja tekjur frá þeim mörkuðum”, segir Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri og annar stofnenda Smitten. Ingi Brown, tekju- og vaxtarstjóri Smitten. Fjármögnun upp á tæpa tvo milljarða Smitten er með rúmlega 400 milljónir í árstekjur sem koma í gegnum áskriftir notenda. Smitten hefur hlotið fjármögnun upp á tæplega 2 milljarða, en fá stefnumótaöpp í heiminum, hafa fengið jafn mikla fjárfestingu og Smitten, í seinni tíð. „Við höfum lagt gríðarlegan metnað á undanförnum árum í að auka virði áskriftarleiða fyrir viðskiptavini okkar, sem hefur skilað sér í miklum tekjuvexti. Þó að grunnvaran sé mjög góð, þá eru mörg sem kjósa að fara áskriftarleiðina til þess að fá betri innsýn inn í stefnumótalíf sitt,” segir Ingi Brown, tekju- og vaxtarstjóri Smitten. Skemmtilegasta stefnumóta-appið Strax í upphafi var stefnan sett á að verða skemmtilegasta stefmumótaappið og áhersla lögð á að notendur eigi betri samtöl á Smitten en á öðrum stefnumótaöppum. Meðal nýjunga sem Smitten setti fram voru persónulegir leikir og gagnvirkir prófílar sem gerir notendum auðveldara að byrja samtöl. Hér má sjá lista Sifted fyrir Norðurlöndin og Evrópu. Nýsköpun Ástin og lífið Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Fleiri fréttir Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Sjá meira
Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri og annar stofnenda Smitten. Smitten er stefnumóta-app sem stofnað var árið 2020 af íslendingum og er með höfuðstöðvar í Reykjavík. Appið naut strax mikilla vinsælda hjá Íslendingum og hefur veitt einu stærsta stefnumótaappi heims, Tinder, harða samkeppni. „Niðurstaðan er frábær viðurkenning fyrir okkur, og veitir okkur byr undir báða vængi. Smitten hefur náð góðri fótfestu í Svíþjóð, Noregi og Danmörku, auk Íslands, og við erum að sækja tekjur frá þeim mörkuðum”, segir Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri og annar stofnenda Smitten. Ingi Brown, tekju- og vaxtarstjóri Smitten. Fjármögnun upp á tæpa tvo milljarða Smitten er með rúmlega 400 milljónir í árstekjur sem koma í gegnum áskriftir notenda. Smitten hefur hlotið fjármögnun upp á tæplega 2 milljarða, en fá stefnumótaöpp í heiminum, hafa fengið jafn mikla fjárfestingu og Smitten, í seinni tíð. „Við höfum lagt gríðarlegan metnað á undanförnum árum í að auka virði áskriftarleiða fyrir viðskiptavini okkar, sem hefur skilað sér í miklum tekjuvexti. Þó að grunnvaran sé mjög góð, þá eru mörg sem kjósa að fara áskriftarleiðina til þess að fá betri innsýn inn í stefnumótalíf sitt,” segir Ingi Brown, tekju- og vaxtarstjóri Smitten. Skemmtilegasta stefnumóta-appið Strax í upphafi var stefnan sett á að verða skemmtilegasta stefmumótaappið og áhersla lögð á að notendur eigi betri samtöl á Smitten en á öðrum stefnumótaöppum. Meðal nýjunga sem Smitten setti fram voru persónulegir leikir og gagnvirkir prófílar sem gerir notendum auðveldara að byrja samtöl. Hér má sjá lista Sifted fyrir Norðurlöndin og Evrópu.
Nýsköpun Ástin og lífið Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Fleiri fréttir Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Sjá meira