Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2024 12:32 Noa-Lynn van Leuven tekur þátt á HM í pílukasti sem hefst á sunnudaginn. getty/Ben Roberts Hollenska pílukastaranum Noa-Lynn van Leuven bárust morðhótanir daglega fyrr á árinu. Van Leuven, sem er trans kona, hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu á pílusviðinu en þátttaka hennar í kvennaflokki er ekki óumdeild. Sumir kvenkyns keppendur hafa krafist þess að Van Leuven verði meinuð þátttaka í kvennaflokki og þá sögðu tveir samherjar hennar úr hollenska landsliðinu sig úr því eftir að þær neituðu að spila með henni. Van Leuven segist í kjölfar þess hafa orðið fyrir miklu netníði og að fengið morðhótanir reglulega. „Við munum öll þegar hollensku samherjar mínir hættu. Ég fékk svo mörg hatursskilaboð á samfélagsmiðlum. Fólk þekkti mig úti á götu en flestir voru fínir og sýndu mér stuðning,“ sagði Van Leuven. „En þessi skilaboð, eins og morðhótanirnar, hversu margar fékk ég? Á hverjum degi? Já, á þessum tíma,“ bætti hún við. Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í síðasta mánuði og verður meðal þátttakenda á HM sem hefst á sunnudaginn. Hún mætir landa sínum, Kevin Doets, í 1. umferð þriðjudaginn 17. desember. Sigurvegaranum mætir heimsmeistaranum fyrrverandi, Michael Smith, í 2. umferð. Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. 11. nóvember 2024 07:31 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Sjá meira
Sumir kvenkyns keppendur hafa krafist þess að Van Leuven verði meinuð þátttaka í kvennaflokki og þá sögðu tveir samherjar hennar úr hollenska landsliðinu sig úr því eftir að þær neituðu að spila með henni. Van Leuven segist í kjölfar þess hafa orðið fyrir miklu netníði og að fengið morðhótanir reglulega. „Við munum öll þegar hollensku samherjar mínir hættu. Ég fékk svo mörg hatursskilaboð á samfélagsmiðlum. Fólk þekkti mig úti á götu en flestir voru fínir og sýndu mér stuðning,“ sagði Van Leuven. „En þessi skilaboð, eins og morðhótanirnar, hversu margar fékk ég? Á hverjum degi? Já, á þessum tíma,“ bætti hún við. Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í síðasta mánuði og verður meðal þátttakenda á HM sem hefst á sunnudaginn. Hún mætir landa sínum, Kevin Doets, í 1. umferð þriðjudaginn 17. desember. Sigurvegaranum mætir heimsmeistaranum fyrrverandi, Michael Smith, í 2. umferð.
Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. 11. nóvember 2024 07:31 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Enski boltinn Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Sjá meira
Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. 11. nóvember 2024 07:31