Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 07:02 Mohamed Salah og Alisson Becker breyttu miklu fyrir Liverpool þegar þeir komu til félagsins á sínum tíma. Getty/Andrew Powell Alisson Becker snéri aftur í Liverpool markið í Meistaradeildinni í vikunni og var besti einn maður vallarins þegar liðið vann 1-0 sigur á Girona. Það er fátt talað um meira í kringum Liverpool þessa dagana en framtíð Mohamed Salah hjá félaginu. Salah hefur verið frábær á leiktíðinni en er að renna út á samning í sumar eins og flestir vita. Einn af þeim sem á þá ósk að Egyptinn verði áfram er brasilíski markvörðurinn. „Við viljum allir að hann framlengi samninginn sinn og verði áfram hjá félaginu,“ sagði Alisson eftir sigurleikinn á Girona. Salag er kominn með sextán mörk og tólf stoðsendingar í 22 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Alisson segist ekkert sjá þá á Salah sjálfum að framtíðin sé óráðin. „Hann er mjög rólegur yfir þessu. Hann lætur ekki svona hluti hafa áhrif á sig. Hann er sterkur andlega og er með einbeitinguna á sín markmið,“ sagði Alisson. ESPN segir frá. „Það mikilvægast er að við höldum áfram því sem við höfum verið að gera. Við áttum ekki frábæran leik á móti Girona. Við vitum vel að við getum gert mun betur en þetta var nóg til að taka öll þrjú stigin og halda sigurgöngunni áfram,“ sagði Alisson. „Við vitum hvað það er mikilvægt að ná einu af átta efstu sætunum í Meistaradeildinni. Við erum einbeittir á það markmið,“ sagði Alisson. Hann var að leika sinn fyrsta leik síðan hann meiddist í byrjun október. „Ég vildi fá að spila nokkra leiki áður en lykilhluti tímabilsins hefst. Það eru mikilvægir leikir fram undan. Mikilvægast er ég sé kominn í mitt besta form þegar það skipti mestu máli í ensku úrvalsdeildinni í janúar svo ég get skilað mínu besta þá,“ sagði Alisson. Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Það er fátt talað um meira í kringum Liverpool þessa dagana en framtíð Mohamed Salah hjá félaginu. Salah hefur verið frábær á leiktíðinni en er að renna út á samning í sumar eins og flestir vita. Einn af þeim sem á þá ósk að Egyptinn verði áfram er brasilíski markvörðurinn. „Við viljum allir að hann framlengi samninginn sinn og verði áfram hjá félaginu,“ sagði Alisson eftir sigurleikinn á Girona. Salag er kominn með sextán mörk og tólf stoðsendingar í 22 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Alisson segist ekkert sjá þá á Salah sjálfum að framtíðin sé óráðin. „Hann er mjög rólegur yfir þessu. Hann lætur ekki svona hluti hafa áhrif á sig. Hann er sterkur andlega og er með einbeitinguna á sín markmið,“ sagði Alisson. ESPN segir frá. „Það mikilvægast er að við höldum áfram því sem við höfum verið að gera. Við áttum ekki frábæran leik á móti Girona. Við vitum vel að við getum gert mun betur en þetta var nóg til að taka öll þrjú stigin og halda sigurgöngunni áfram,“ sagði Alisson. „Við vitum hvað það er mikilvægt að ná einu af átta efstu sætunum í Meistaradeildinni. Við erum einbeittir á það markmið,“ sagði Alisson. Hann var að leika sinn fyrsta leik síðan hann meiddist í byrjun október. „Ég vildi fá að spila nokkra leiki áður en lykilhluti tímabilsins hefst. Það eru mikilvægir leikir fram undan. Mikilvægast er ég sé kominn í mitt besta form þegar það skipti mestu máli í ensku úrvalsdeildinni í janúar svo ég get skilað mínu besta þá,“ sagði Alisson.
Enski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira