Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Lovísa Arnardóttir skrifar 12. desember 2024 08:27 Hopp er eitt þeirra fyrirtækja sem er tilnefnt í ár. Vísir/Vilhelm Búið er að tilnefna bestu íslensku vörumerkin fimmta árið í röð. Í tilkynningu kemur fram að viðurkenning verði veitt í fjórum flokkum í ár. Þeir eru fyrirtækjamarkaður, einstaklingsmarkaður, 50 eða fleiri starfsmenn, einstaklingsmarkaður, 49 eða færri starfsmenn og síðast vörumerki vinnustaðar. Í flokki fyrirtækjamarkaðar eru tilnefnd Alfreð, Dropp, Heimar, Noona og Origo. Í flokki einstaklingsmarkaðar þar sem eru 50 eða fleiri starfsmenn eru tilnefnd 66 norður, Bónus, Krónan, Síminn og Sky Lagoon. Í flokki einstaklingsmarkaðar þar sem eru 49 eða færri starfsmenn eru tilnefnd Arna, Blush, Hopp, Orkusalan og Metta sport. Í flokki vörumerkis vinnustaðar eru tilnefnd Advania, Arion banki, Elko, Nova og Orkan. Tilnefnd vörumerki í ár.Aðsend Í tilkynningu segir að flokkurinn vörumerki vinnustaðar sé nýr flokkur í ár. Flokkurinn þótti því góð viðbót og flokkurinn erlend vörumerki á Íslandi var hvíldur í ár. Þá segir að við valið hafi ferlið verið það sama og áður þar sem 50 sérfræðingar úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu tilnefndu vörumerkin og rökstuddu sitt val, einnig var kallað eftir tilnefningum frá almenningi. Þau vörumerki sem eru tilnefnd þurfa að skila inn vörumerkjakynningu og keyra brandr vísitöluna á viðskiptavini, valnefnd fer svo vel yfir það og gefur einkunn. Besta íslenska vörumerkið í hverjum flokki fær viðurkenningu við hátíðlega athöfn þann 5. febrúar. Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Bein útsending: Bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr mun útnefna „Bestu íslensku vörumerkin“ í fjórða sinn klukkan 12 í dag. 8. febrúar 2024 11:30 Þessi vörumerki voru útnefnd bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr útnefndi „Bestu íslensku vörumerkin“ í þriðja sinn í dag. Viðurkenningar voru veittar í fjórum flokkum en sigurvegararnir voru Controlant, Blush, Ikea og Krónan. 8. febrúar 2023 13:19 Bestu íslensku vörumerkin 2022: Að þessu sinni fær einstaklingur einnig viðurkenningu fyrir „Persónubrandr“ Í dag verður tilkynnt um hverjir hljóta viðurkenningu sem Bestu íslensku vörumerkin 2022 en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin fer fram. 8. febrúar 2023 07:01 Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Í flokki fyrirtækjamarkaðar eru tilnefnd Alfreð, Dropp, Heimar, Noona og Origo. Í flokki einstaklingsmarkaðar þar sem eru 50 eða fleiri starfsmenn eru tilnefnd 66 norður, Bónus, Krónan, Síminn og Sky Lagoon. Í flokki einstaklingsmarkaðar þar sem eru 49 eða færri starfsmenn eru tilnefnd Arna, Blush, Hopp, Orkusalan og Metta sport. Í flokki vörumerkis vinnustaðar eru tilnefnd Advania, Arion banki, Elko, Nova og Orkan. Tilnefnd vörumerki í ár.Aðsend Í tilkynningu segir að flokkurinn vörumerki vinnustaðar sé nýr flokkur í ár. Flokkurinn þótti því góð viðbót og flokkurinn erlend vörumerki á Íslandi var hvíldur í ár. Þá segir að við valið hafi ferlið verið það sama og áður þar sem 50 sérfræðingar úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu tilnefndu vörumerkin og rökstuddu sitt val, einnig var kallað eftir tilnefningum frá almenningi. Þau vörumerki sem eru tilnefnd þurfa að skila inn vörumerkjakynningu og keyra brandr vísitöluna á viðskiptavini, valnefnd fer svo vel yfir það og gefur einkunn. Besta íslenska vörumerkið í hverjum flokki fær viðurkenningu við hátíðlega athöfn þann 5. febrúar.
Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Bein útsending: Bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr mun útnefna „Bestu íslensku vörumerkin“ í fjórða sinn klukkan 12 í dag. 8. febrúar 2024 11:30 Þessi vörumerki voru útnefnd bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr útnefndi „Bestu íslensku vörumerkin“ í þriðja sinn í dag. Viðurkenningar voru veittar í fjórum flokkum en sigurvegararnir voru Controlant, Blush, Ikea og Krónan. 8. febrúar 2023 13:19 Bestu íslensku vörumerkin 2022: Að þessu sinni fær einstaklingur einnig viðurkenningu fyrir „Persónubrandr“ Í dag verður tilkynnt um hverjir hljóta viðurkenningu sem Bestu íslensku vörumerkin 2022 en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin fer fram. 8. febrúar 2023 07:01 Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Sjá meira
Bein útsending: Bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr mun útnefna „Bestu íslensku vörumerkin“ í fjórða sinn klukkan 12 í dag. 8. febrúar 2024 11:30
Þessi vörumerki voru útnefnd bestu íslensku vörumerkin Vörumerkjastofan brandr útnefndi „Bestu íslensku vörumerkin“ í þriðja sinn í dag. Viðurkenningar voru veittar í fjórum flokkum en sigurvegararnir voru Controlant, Blush, Ikea og Krónan. 8. febrúar 2023 13:19
Bestu íslensku vörumerkin 2022: Að þessu sinni fær einstaklingur einnig viðurkenningu fyrir „Persónubrandr“ Í dag verður tilkynnt um hverjir hljóta viðurkenningu sem Bestu íslensku vörumerkin 2022 en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin fer fram. 8. febrúar 2023 07:01