Dagskráin í dag: Kaninn, NFL og veislan í Ally Pally hefst Smári Jökull Jónsson skrifar 15. desember 2024 06:01 Za'Darius Smith verður í eldlínunni með Detroit Lions gegn Buffalo Bills í kvöld. Vísir/Getty Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag líkt og vanalega. Fjórði þáttur af hinum frábæru þáttum Kaninn verður sýndur í kvöld og þá verður NFL-deildin á sínum stað en farið er að síga á seinni hlutann í deildakeppninni á þeim bænum. Stöð 2 Sport Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík mætast í stórleik í Bónus-deild kvenna í kvöld. Útsending frá leiknum hefst klukkan 19:15 en topplið Keflavíkur vill eflaust hefna fyrir tapið gegn Njarðvík í bikarnum á dögunum. Strax eftir leik Njarðvíkur og Keflavíkur verður Kaninn á dagskrá en komið er að fjórða þættinum sem ber nafnið Arfleiðin. Stöð 2 Sport 2 Mikil spenna er í NFL-deildinni enda farið að styttast í úrslitakeppnina. Leikur Houston Texans og Miami Dolphins verður sýndur beint klukkan 17:55 en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Síðari leikur kvöldsins verður stórleikur Detroit Lions og Buffalo Bills en hann fer í loftið klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður sýnd beint frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá helstu atriðum í öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Indiana Pacers og New Orleans Pelicans mætast í NBA-deildinni í körfuknattleik klukkan 22:00. Vodafone Sport Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í Bayern Munchen verða í eldlínunni klukkan 12:55 þegar þær mæta liði Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni. Klukkan 15:20 er svo komið að stórleik í skoska bikarnum þegar erkifjendurnir Celtic og Rangers mætast í Glasgow-slag. Klukkan 18:55 hefst svo veislan í Alexandra Palace þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst. Dagskráin í dag Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Stöð 2 Sport Nágrannarnir Njarðvík og Keflavík mætast í stórleik í Bónus-deild kvenna í kvöld. Útsending frá leiknum hefst klukkan 19:15 en topplið Keflavíkur vill eflaust hefna fyrir tapið gegn Njarðvík í bikarnum á dögunum. Strax eftir leik Njarðvíkur og Keflavíkur verður Kaninn á dagskrá en komið er að fjórða þættinum sem ber nafnið Arfleiðin. Stöð 2 Sport 2 Mikil spenna er í NFL-deildinni enda farið að styttast í úrslitakeppnina. Leikur Houston Texans og Miami Dolphins verður sýndur beint klukkan 17:55 en bæði lið þurfa nauðsynlega á sigri að halda í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Síðari leikur kvöldsins verður stórleikur Detroit Lions og Buffalo Bills en hann fer í loftið klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 NFL Red Zone verður sýnd beint frá klukkan 17:55 en þar verður sýnt frá helstu atriðum í öllum leikjum dagsins í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Indiana Pacers og New Orleans Pelicans mætast í NBA-deildinni í körfuknattleik klukkan 22:00. Vodafone Sport Glódís Perla Viggósdóttir og liðsfélagar hennar í Bayern Munchen verða í eldlínunni klukkan 12:55 þegar þær mæta liði Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni. Klukkan 15:20 er svo komið að stórleik í skoska bikarnum þegar erkifjendurnir Celtic og Rangers mætast í Glasgow-slag. Klukkan 18:55 hefst svo veislan í Alexandra Palace þegar heimsmeistaramótið í pílukasti hefst.
Dagskráin í dag Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum