Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 22:44 Pep'Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hughreystir hér Matheus Nunes strax eftir leikinn. Vonbrigðin leyna sér ekki. Getty/Alex Livesey Matheus Nunes var valinn maður leiksins í Manchester-slag United og City í vefkosningu breska ríkisútvarpsins. Manchester City var 1-0 yfir þegar 87 mínútur voru liðnar en missti frá sér sigurinn og stigin til nágranna sinna á lokmínútunum. Enn eitt tapið á síðustu vikum hjá særðu liði Pep Guardiola. Breska ríkisútvarpið bauð lesendum vefsins að gefa leikmönnum liðanna einkunn. Nunes fékk yfirburðarkosningu en hann var með meðaleinkunn upp á 9,22. Það mætti halda að hann hafi átt stórkostlegan leik en það var þó ekki svo. Nunes gaf meðal annars vítaspyrnu sem United jafnaði metin úr en aðeins 115 sekúndum síðar skoraði Amad Diallo síðan sigurmarkið. Diallo hafði einmitt fiskað vítið sem Bruno Fernandes jafnaði metin úr. Það kom eftir hræðilega sendinu Nunes aftur til markvarðar síns. Það er ekki hægt að lesa annað úr frábærri kosningu Nunes að þar hafi stuðningsmenn Manchester United ákveðið að stríða City leikmanninum. Þeir voru auðvitað mjög ánægðir með brot hans á Diallo sem kom United aftur inn í leikinn. Hér fyrir neðan má niðurstöðu kosningarinnar. Matheus Nunes is being voted man of the match on BBC, I suspect United fans are having a significant say in the voting 😂 pic.twitter.com/zUCiYn0agm— SA💯 (@19SA99) December 15, 2024 Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Manchester City var 1-0 yfir þegar 87 mínútur voru liðnar en missti frá sér sigurinn og stigin til nágranna sinna á lokmínútunum. Enn eitt tapið á síðustu vikum hjá særðu liði Pep Guardiola. Breska ríkisútvarpið bauð lesendum vefsins að gefa leikmönnum liðanna einkunn. Nunes fékk yfirburðarkosningu en hann var með meðaleinkunn upp á 9,22. Það mætti halda að hann hafi átt stórkostlegan leik en það var þó ekki svo. Nunes gaf meðal annars vítaspyrnu sem United jafnaði metin úr en aðeins 115 sekúndum síðar skoraði Amad Diallo síðan sigurmarkið. Diallo hafði einmitt fiskað vítið sem Bruno Fernandes jafnaði metin úr. Það kom eftir hræðilega sendinu Nunes aftur til markvarðar síns. Það er ekki hægt að lesa annað úr frábærri kosningu Nunes að þar hafi stuðningsmenn Manchester United ákveðið að stríða City leikmanninum. Þeir voru auðvitað mjög ánægðir með brot hans á Diallo sem kom United aftur inn í leikinn. Hér fyrir neðan má niðurstöðu kosningarinnar. Matheus Nunes is being voted man of the match on BBC, I suspect United fans are having a significant say in the voting 😂 pic.twitter.com/zUCiYn0agm— SA💯 (@19SA99) December 15, 2024
Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti