Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2024 18:02 Arne Slot í Fulham leiknum þar sem hann viðurkenndi að hafa reynt of mikið að hafa áhrif á dómara leiksins. Getty/Alex Livesey Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, stýrir liðinu sínu ekki í kvöld þar sem að hann tekur út leikbann þegar liðið mætir Southampton í enska deildabikarnum. Slot ræddi samband sitt og dómara á blaðamannafundi fyrir leik kvöldsins. „Þú reynir að hafa eins mikil áhrif á dómarana og hægt er,“ sagði Arne Slot við fjölmiðlamenn á fundinum. ESPN segir frá. „Mistökin sem ég hef gert, tvisvar sinnum hér og eins tvisvar sinnum í Hollandi, er að búa til kringumstæður eins og allir séu á móti þér og halda að það skili þér einhverju jákvæðu fyrir leikslok,“ sagði Slot. „Ég reyndi þetta í bæði Chelsea leiknum og Fulham leiknum en það breyttist ekkert. Það var ekki eins og þegar ég reyndi að hafa áhrif á hann að dómarinn gaf okkur allt í einu einu til tvær aukaspyrnur,“ sagði Slot. „Nei, hann hélt bara sömu línu allan leikinn. Ég veit að þetta virkar ekki en stundum hugsar þú: Get ég ekki haft einhver áhrif á hann? Það hjálpaði samt ekki neitt,“ sagði Slot. Slot fór í bann eftir að hafa fengið of mörg gul spjöld í fyrstu sautján leikjum sínum í enska boltanum. „Þú litur alltaf til baka en heilt yfir þá finnst mér ég vera rólegur á hliðarlínunni. Ég veit ekki hvort að það sé viturlegt að segja þetta en ég hef líka mín mörk. Við skulum orða það þannig. Þá læt ég tilfinningarnar hlaupa með mig í gönur en ég fer bara yfir þessi mörk vegna ákvarðana dómara eða ákvarðana leikmanna minna,“ sagði Slot. Sipke Hulshoff, aðstoðarmaður Slot, mun stýra liðinu í leiknum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og er sýndur beint á Vodafone Sport. Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Slot ræddi samband sitt og dómara á blaðamannafundi fyrir leik kvöldsins. „Þú reynir að hafa eins mikil áhrif á dómarana og hægt er,“ sagði Arne Slot við fjölmiðlamenn á fundinum. ESPN segir frá. „Mistökin sem ég hef gert, tvisvar sinnum hér og eins tvisvar sinnum í Hollandi, er að búa til kringumstæður eins og allir séu á móti þér og halda að það skili þér einhverju jákvæðu fyrir leikslok,“ sagði Slot. „Ég reyndi þetta í bæði Chelsea leiknum og Fulham leiknum en það breyttist ekkert. Það var ekki eins og þegar ég reyndi að hafa áhrif á hann að dómarinn gaf okkur allt í einu einu til tvær aukaspyrnur,“ sagði Slot. „Nei, hann hélt bara sömu línu allan leikinn. Ég veit að þetta virkar ekki en stundum hugsar þú: Get ég ekki haft einhver áhrif á hann? Það hjálpaði samt ekki neitt,“ sagði Slot. Slot fór í bann eftir að hafa fengið of mörg gul spjöld í fyrstu sautján leikjum sínum í enska boltanum. „Þú litur alltaf til baka en heilt yfir þá finnst mér ég vera rólegur á hliðarlínunni. Ég veit ekki hvort að það sé viturlegt að segja þetta en ég hef líka mín mörk. Við skulum orða það þannig. Þá læt ég tilfinningarnar hlaupa með mig í gönur en ég fer bara yfir þessi mörk vegna ákvarðana dómara eða ákvarðana leikmanna minna,“ sagði Slot. Sipke Hulshoff, aðstoðarmaður Slot, mun stýra liðinu í leiknum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og er sýndur beint á Vodafone Sport.
Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti