„Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2024 13:31 Marcus Rashford hefur verið mikið til umræðu síðustu vikuna. getty/Stephen White Jamie Carragher segir að það sé talað gríðarlega mikið um Marcus Rashford miðað við ekki betri leikmann. Rashford hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga. Hann var ekki í leikmannahópi Manchester United í sigrinum á Manchester City á sunnudaginn og á þriðjudaginn fór hann í viðtal þar sem hann kvaðst vera tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferlinum. Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United, sagði að félagið þyrfti á Rashford að halda en valdi hann ekki í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Tottenham í deildabikarnum í gær. Carragher finnst umræðan um Rashford vera of mikil, fyrir ekki betri leikmann. „Mér finnst eins og ég hafi verið að tala um Marcus Rashford alla síðustu viku. Eins og ég hef áður sagt er hann ekki það góður leikmaður miðað við hvað við tölum mikið um hann. Wayne Rooney, David Beckham og Cristiano Ronaldo voru það,“ sagði Carragher. Hann segir að Rashford hafi sett United í slæma stöðu með því tilkynna að hann væri tilbúinn að fara annað. „Ég er ekki fylgjandi því að leikmaður komi fram opinberlega og gagnrýni félagið. En fyrir Rashford að gera þetta, að koma fram án vitneskju félagsins og tilkynna nánast að hann hafi óskað eftir sölu eða hann vilji yfirgefa félagið setur það í mjög erfiða samningsstöðu,“ sagði Carragher. „Ef hann vill vera leikmaður United og vill enn eiga frábæran feril segirðu ekki svona. Þú heldur þér saman, berst og vonast eftir tækifæri.“ Rashford hefur skorað sjö mörk í 24 leikjum fyrir United á þessu tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Tottenham er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir 4-3 sigur gegn Manchester United, í leik sem einkenndist af mörgum markmannsmistökum. 19. desember 2024 22:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Rashford hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga. Hann var ekki í leikmannahópi Manchester United í sigrinum á Manchester City á sunnudaginn og á þriðjudaginn fór hann í viðtal þar sem hann kvaðst vera tilbúinn fyrir nýja áskorun á ferlinum. Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United, sagði að félagið þyrfti á Rashford að halda en valdi hann ekki í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Tottenham í deildabikarnum í gær. Carragher finnst umræðan um Rashford vera of mikil, fyrir ekki betri leikmann. „Mér finnst eins og ég hafi verið að tala um Marcus Rashford alla síðustu viku. Eins og ég hef áður sagt er hann ekki það góður leikmaður miðað við hvað við tölum mikið um hann. Wayne Rooney, David Beckham og Cristiano Ronaldo voru það,“ sagði Carragher. Hann segir að Rashford hafi sett United í slæma stöðu með því tilkynna að hann væri tilbúinn að fara annað. „Ég er ekki fylgjandi því að leikmaður komi fram opinberlega og gagnrýni félagið. En fyrir Rashford að gera þetta, að koma fram án vitneskju félagsins og tilkynna nánast að hann hafi óskað eftir sölu eða hann vilji yfirgefa félagið setur það í mjög erfiða samningsstöðu,“ sagði Carragher. „Ef hann vill vera leikmaður United og vill enn eiga frábæran feril segirðu ekki svona. Þú heldur þér saman, berst og vonast eftir tækifæri.“ Rashford hefur skorað sjö mörk í 24 leikjum fyrir United á þessu tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Tottenham er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir 4-3 sigur gegn Manchester United, í leik sem einkenndist af mörgum markmannsmistökum. 19. desember 2024 22:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Tottenham er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir 4-3 sigur gegn Manchester United, í leik sem einkenndist af mörgum markmannsmistökum. 19. desember 2024 22:00