Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 15:13 Erling Haaland byrjaði tímabilið með tíu mörk í fyrstu fimm leikjunum en hefur aðeins skorað þrjú mörk síðan. Getty/ James Gill Erling Haaland hljópst ekkert undan ábyrgðinni eftir enn eitt tap Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Auðvitað erum við vonsviknir. Þetta var ekki nógu gott,“ sagði Erling Haaland sem komst varla í boltann þegar City tapaði 2-1 á útivelli á móti Aston Villa. „Þetta var ekki nógu gott hjá mér. Þeir eru með góða leikmenn og það er erfitt að koma hingað en við erum Manchester City og ættum að gera betur. Við verðum að halda áfram, megum ekki missa trúna og verðum að vera áfram duglegir,“ sagði Haaland. „Ég horfi fyrst í eigin barm. Ég hef ekki verið nógu góður og ég hef ekki verið á skora úr mínum færum. Ég verð að gera betur því þetta er ekki nógu gott,“ sagði Haaland. „Sjálfstraustið í liðinu er auðvitað ekki upp á sitt besta. Við vitum öll hvað sjálfstraustið er mikilvægt og skortur á því hefur áhrif á allar manneskjur. Þannig er það bara en við verðum að halda áfram og halda jákvæðninni þó að það sé mjög erfitt,“ sagði Haaland en var spurður út í Pep Guardiola. „Hann vann ensku úrvalsdeildina sex sinnum á sjö árum og við munum aldrei gleyma því. Hann mun finna lausnina. Hann hefur gert það á hverju einasta ári. Við trúum enn á hann en verðum bara að leggja enna harðar að okkur,“ sagði Haaland. Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
„Auðvitað erum við vonsviknir. Þetta var ekki nógu gott,“ sagði Erling Haaland sem komst varla í boltann þegar City tapaði 2-1 á útivelli á móti Aston Villa. „Þetta var ekki nógu gott hjá mér. Þeir eru með góða leikmenn og það er erfitt að koma hingað en við erum Manchester City og ættum að gera betur. Við verðum að halda áfram, megum ekki missa trúna og verðum að vera áfram duglegir,“ sagði Haaland. „Ég horfi fyrst í eigin barm. Ég hef ekki verið nógu góður og ég hef ekki verið á skora úr mínum færum. Ég verð að gera betur því þetta er ekki nógu gott,“ sagði Haaland. „Sjálfstraustið í liðinu er auðvitað ekki upp á sitt besta. Við vitum öll hvað sjálfstraustið er mikilvægt og skortur á því hefur áhrif á allar manneskjur. Þannig er það bara en við verðum að halda áfram og halda jákvæðninni þó að það sé mjög erfitt,“ sagði Haaland en var spurður út í Pep Guardiola. „Hann vann ensku úrvalsdeildina sex sinnum á sjö árum og við munum aldrei gleyma því. Hann mun finna lausnina. Hann hefur gert það á hverju einasta ári. Við trúum enn á hann en verðum bara að leggja enna harðar að okkur,“ sagði Haaland.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn