Meikle skaut Littler skelk í bringu Siggeir Ævarsson skrifar 21. desember 2024 22:48 Ryan Meikle má vera stoltur af frammistöðu sinni í kvöld vísir/Getty Luke Littler er kominn áfram í næstu umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti en landi hans, Ryan Meikle, lét hann heldur betur svitna í viðureign þeirra í kvöld. Littler vann fyrsta settið og tók 1-0 forystu en Meikle kom sterkur til baka og jafnaði í 1-1. Littler lét það þó ekki slá sig út af laginu og kastaði afar vel í næstu leggjum og var grátlega nálægt því að taka níu pílna leik. When you miss double 12 for a record-breaking FIFTH nine-darter of the year! 😩#WCDarts | @LukeTheNuke180 pic.twitter.com/D30YqpvAcy— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Littler er því kominn áfram í næstu umferð eins og flestir reiknuðu með en í viðtali eftir einvígið grét Littler og sagði þetta hafi verið eitt erfiðasta einvígi sem hann hefði tekið þátt í á ferlinum. Þrátt fyrir það kastaði hann pílunni nær óaðfinnanlega og setti met þar sem þetta reyndist hæsta meðalskor í setti á heimsmeistaramóti. LITTLER WINS WITH A RECORD BREAKING SET 🤯An eleven darter, a ten darter and an eleven darter from Luke Littler as he averages 140.91 in the final set to beat Ryan Meikle. Simply ridiculous from this special talent 🙌He's into the Third Round! pic.twitter.com/0j9CQGYHKU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Í öðrum viðureignum kvöldsins hafði Ryan Joyce betur gegn Danny Noppert 3-1. Nick Kenny sigraði Raymond van Barneveld einnig 3-1 og þá er viðureign Damon Heta og Connor Scutt enn í gangi þar sem Scutt leiðir 1-0. Pílukast Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Littler vann fyrsta settið og tók 1-0 forystu en Meikle kom sterkur til baka og jafnaði í 1-1. Littler lét það þó ekki slá sig út af laginu og kastaði afar vel í næstu leggjum og var grátlega nálægt því að taka níu pílna leik. When you miss double 12 for a record-breaking FIFTH nine-darter of the year! 😩#WCDarts | @LukeTheNuke180 pic.twitter.com/D30YqpvAcy— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Littler er því kominn áfram í næstu umferð eins og flestir reiknuðu með en í viðtali eftir einvígið grét Littler og sagði þetta hafi verið eitt erfiðasta einvígi sem hann hefði tekið þátt í á ferlinum. Þrátt fyrir það kastaði hann pílunni nær óaðfinnanlega og setti met þar sem þetta reyndist hæsta meðalskor í setti á heimsmeistaramóti. LITTLER WINS WITH A RECORD BREAKING SET 🤯An eleven darter, a ten darter and an eleven darter from Luke Littler as he averages 140.91 in the final set to beat Ryan Meikle. Simply ridiculous from this special talent 🙌He's into the Third Round! pic.twitter.com/0j9CQGYHKU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Í öðrum viðureignum kvöldsins hafði Ryan Joyce betur gegn Danny Noppert 3-1. Nick Kenny sigraði Raymond van Barneveld einnig 3-1 og þá er viðureign Damon Heta og Connor Scutt enn í gangi þar sem Scutt leiðir 1-0.
Pílukast Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira