Logi frá FH til Króatíu Sindri Sverrisson skrifar 23. desember 2024 07:30 Logi Hrafn Róbertsson spilar í grænu og gulu á nýju ári. NK Istra Logi Hrafn Róbertsson, miðjumaður FH og U21-landsliðs Íslands, var í gær kynntur sem nýjasti leikmaður króatíska knattspyrnufélagsins NK Istra. „Við erum gríðarlega ánægð með að hafa tekist að fá hingað Loga Róbertsson, einn hæfileikaríkasta, unga leikmann Íslands,“ segir Sasa Bjelanovic, yfirmaður íþróttamála hjá Istra, á heimasíðu félagsins. Logi skrifaði undir samning við Istra sem gildir til ársins 2028. Á sama tíma tilkynnti félagið um endurkomu þjálfarans Gonzalo García sem gerði góða hluti með liðið á árunum 2021-23. Þrátt fyrir að vera enn aðeins tvítugur hefur Logi leikið áttatíu leiki í efstu deild hér á landi, þann fyrsta þegar hann var aðeins 15 ára gamall. Þá hefur hann leikið 31 leik fyrir yngri landslið Íslands og hans fyrsti og eini A-landsleikur til þessa var vináttulandsleikur gegn Hondúras í byrjun þessa árs. Byrjar á Dinamo Zagreb Eftir þrjú jafntefli í röð í síðustu leikjum fyrir vetrarfrí situr Istra í 8. sæti af tíu liðum króatísku úrvalsdeildarinnnar, með 19 stig eftir 18 leiki, fjórum stigum frá fallsæti. Félagið hefur nú eins og fyrr segir skipt um þjálfara og endurheimt Gonzalo García sem var einu sæti frá því að koma liðinu í Evrópukeppni árið 2023. Garcia mun því stýra Istra í fyrsta leik eftir vetrarfríið sem verður á útivelli gegn stórliði Dinamo Zagreb 25. janúar. Besta deild karla FH Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
„Við erum gríðarlega ánægð með að hafa tekist að fá hingað Loga Róbertsson, einn hæfileikaríkasta, unga leikmann Íslands,“ segir Sasa Bjelanovic, yfirmaður íþróttamála hjá Istra, á heimasíðu félagsins. Logi skrifaði undir samning við Istra sem gildir til ársins 2028. Á sama tíma tilkynnti félagið um endurkomu þjálfarans Gonzalo García sem gerði góða hluti með liðið á árunum 2021-23. Þrátt fyrir að vera enn aðeins tvítugur hefur Logi leikið áttatíu leiki í efstu deild hér á landi, þann fyrsta þegar hann var aðeins 15 ára gamall. Þá hefur hann leikið 31 leik fyrir yngri landslið Íslands og hans fyrsti og eini A-landsleikur til þessa var vináttulandsleikur gegn Hondúras í byrjun þessa árs. Byrjar á Dinamo Zagreb Eftir þrjú jafntefli í röð í síðustu leikjum fyrir vetrarfrí situr Istra í 8. sæti af tíu liðum króatísku úrvalsdeildarinnnar, með 19 stig eftir 18 leiki, fjórum stigum frá fallsæti. Félagið hefur nú eins og fyrr segir skipt um þjálfara og endurheimt Gonzalo García sem var einu sæti frá því að koma liðinu í Evrópukeppni árið 2023. Garcia mun því stýra Istra í fyrsta leik eftir vetrarfríið sem verður á útivelli gegn stórliði Dinamo Zagreb 25. janúar.
Besta deild karla FH Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira