Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 15:32 Arne Slot er ánægður með að Cody Gakpo skori núna mörk fyrir sig en ekki Ruud van Nistelrooy. getty Arne Slot mun í kvöld stýra liði Liverpool gegn Leicester, lærisveinum samlanda síns Ruud van Nistelrooy. Þeir hafa tvisvar áður mæst sem þjálfarar en þá í hollensku úrvalsdeildinni, Cody Gakpo skoraði í báðum leikjunum. „Ég hélt að þú værir að fara að benda á að ég hef tapað og gert jafntefli [í leikjum gegn van Nistelrooy], en þú gerðir þetta jákvætt og bentir á að við [hjá Feyenoord] unnum deildina. Sem er bæði satt. Cody Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna, ég held að hann hafi skorað í báðum leikjunum“ sagði Slot á blaðamannafundi fyrir leik. "Nice person, good manager, and looking forward to seeing him" 🤝Arne Slot speaks about his relationship with Ruud van Nistelrooy, ahead of Liverpool's Premier League clash with Leicester 🔴🔵 pic.twitter.com/XGHany3sfn— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 26, 2024 Cody Gakpo og Ruud van Nistelrooy hjá PSV Eindhoven. „Ruud er frábær manneskja fyrst og fremst, ég hef hitt hann einu sinni eða tvisvar áður. Hann gerði frábæra hluti hjá PSV, liðið tapaði varla seinni hluta tímabilsins eftir að hann tók við,“ sagði Slot einnig. Ruud van Nistelrooy tók við Leicester í nóvember eftir að hafa stýrt Manchester United í smá stund. Leicester byrjaði vel undir hans stjórn og tók fjögur stig úr fyrstu tveimur leikjunum, en hefur nú tapað tveimur í röð. Eftir sautján umferðir er liðið í sautjánda sæti deildarinnar með fjórtán stig. „Frábær manneskja, góður þjálfari. Gerði líka vel hjá [Manchester] United. Ég hlakka til að sjá hann, sérstaklega ef við vinnum“ sagði Slot að lokum en hans menn eru í efsta sæti deildarinnar. Leikur Liverpool og Leicester hefst klukkan átta í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
„Ég hélt að þú værir að fara að benda á að ég hef tapað og gert jafntefli [í leikjum gegn van Nistelrooy], en þú gerðir þetta jákvætt og bentir á að við [hjá Feyenoord] unnum deildina. Sem er bæði satt. Cody Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna, ég held að hann hafi skorað í báðum leikjunum“ sagði Slot á blaðamannafundi fyrir leik. "Nice person, good manager, and looking forward to seeing him" 🤝Arne Slot speaks about his relationship with Ruud van Nistelrooy, ahead of Liverpool's Premier League clash with Leicester 🔴🔵 pic.twitter.com/XGHany3sfn— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 26, 2024 Cody Gakpo og Ruud van Nistelrooy hjá PSV Eindhoven. „Ruud er frábær manneskja fyrst og fremst, ég hef hitt hann einu sinni eða tvisvar áður. Hann gerði frábæra hluti hjá PSV, liðið tapaði varla seinni hluta tímabilsins eftir að hann tók við,“ sagði Slot einnig. Ruud van Nistelrooy tók við Leicester í nóvember eftir að hafa stýrt Manchester United í smá stund. Leicester byrjaði vel undir hans stjórn og tók fjögur stig úr fyrstu tveimur leikjunum, en hefur nú tapað tveimur í röð. Eftir sautján umferðir er liðið í sautjánda sæti deildarinnar með fjórtán stig. „Frábær manneskja, góður þjálfari. Gerði líka vel hjá [Manchester] United. Ég hlakka til að sjá hann, sérstaklega ef við vinnum“ sagði Slot að lokum en hans menn eru í efsta sæti deildarinnar. Leikur Liverpool og Leicester hefst klukkan átta í kvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira