Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 21:47 Andri Lucas Guðjohnsen hefur fáar mínútur fengið undanfarið en setti sitt mark á leikinn þegar hann kom inn á í dag. Tomas Sisk / Photonews via Getty Images Andri Lucas Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði eina mark KAA Gent í 1-3 tapi gegn USG. Þetta var fyrsta mark framherjans síðan í september. Heimamenn voru marki undir í hálfleik og vantaði allt líf í sóknarleikinn. Andri var þá settur inn á fyrir Promise David og skoraði á 60. mínútu, en því miður fyrir hann var liðið þá búið að fá á sig tvö mörk til viðbótar. USG er nú komið með 31 stig og fór með sigrinum upp fyrir Gent í stöðutöflunni. Eitt stig skilur liðin nú að í fimmta og sjötta sæti deildarinnar. Þetta var þriðja deildarmark Andra í sextánda leiknum sem hann kemur við sögu fyrir Gent, þar að auki hefur hann gefið eina stoðsendingu. Andri byrjaði vel eftir að hafa gengið til liðs við Gent í sumar, lagði upp eitt og skoraði tvö mörk í fyrstu átta leikjunum sem hann spilaði. Hann hefur hins vegar ekki skorað síðan þann 29. september, eða í síðustu átta leikjum sem hann spilaði. Því skal þó haldið til haga að Andri skoraði landsliðsmark fyrir Ísland gegn Wales í nóvember. Hann var geymdur á bekknum í tveimur af síðustu fjórum deildarleikjum, í hinum tveimur spilaði hann minna en tíu mínútur. Deildin er nú á leið í frí fram að nýju ári og spennandi verður að fylgjast með hvort Andri fái tækifæri í byrjunarliðinu gegn Dender þann 12. janúar. Belgíski boltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Sjá meira
Heimamenn voru marki undir í hálfleik og vantaði allt líf í sóknarleikinn. Andri var þá settur inn á fyrir Promise David og skoraði á 60. mínútu, en því miður fyrir hann var liðið þá búið að fá á sig tvö mörk til viðbótar. USG er nú komið með 31 stig og fór með sigrinum upp fyrir Gent í stöðutöflunni. Eitt stig skilur liðin nú að í fimmta og sjötta sæti deildarinnar. Þetta var þriðja deildarmark Andra í sextánda leiknum sem hann kemur við sögu fyrir Gent, þar að auki hefur hann gefið eina stoðsendingu. Andri byrjaði vel eftir að hafa gengið til liðs við Gent í sumar, lagði upp eitt og skoraði tvö mörk í fyrstu átta leikjunum sem hann spilaði. Hann hefur hins vegar ekki skorað síðan þann 29. september, eða í síðustu átta leikjum sem hann spilaði. Því skal þó haldið til haga að Andri skoraði landsliðsmark fyrir Ísland gegn Wales í nóvember. Hann var geymdur á bekknum í tveimur af síðustu fjórum deildarleikjum, í hinum tveimur spilaði hann minna en tíu mínútur. Deildin er nú á leið í frí fram að nýju ári og spennandi verður að fylgjast með hvort Andri fái tækifæri í byrjunarliðinu gegn Dender þann 12. janúar.
Belgíski boltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti