Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2024 21:05 Buddy, eða Will Ferrell, virtist ósáttur með myndatökuna á leiknum í gær. Getty/Ronald Martinez Álfurinn Lilli, eða Buddy, stakk óvænt aftur upp kollinum í gær, 21 ári eftir að jólamyndin um þennan óhefðbundna aðstoðarmann jólasveinsins var frumsýnd. Svo virðist sem hann hafi gengið gegnum tímana tvenna. Will Ferrell, hinn margrómaði grínisti og leikara brá sér á leik í gær þegar hann fór á leik Los Angeles Kings og Philadelphia Flyers með fjölskyldu sinni. Þá skellti hann sér í búning Buddy og virtist hann reykja sígarettu og drekka bjór. Eðli málsins samkvæmt tóku margir eftir þessu sprelli Ferrell og var rætt við hann. Þá sagði hann Buddy hafa átt mjög erfiða jólahátíð. Buddy the Elf isn't looking too good these days... 😭🤣 pic.twitter.com/tGgo6KGFSf— Gino Hard (@GinoHard_) December 30, 2024 Myndin um Buddy er enn þann dag í dag mjög vinsæl jólamynd, þó hún hafi komið út árið 2003. Hún fjallaði um dreng sem ólst upp á verkstæði jólasveinsins með álfunum en ferðaðist til New York til að finna raunverulegan föður sinn, sem leikinn var af James Caan. Myndin sló í gegn á sínum tíma en eins og rifjað er upp í frétt Hollywood Reporter sagði Ferrell eitt sinn frá því að hann óttaðist við gerð myndarinnar að um hann hefði gert mikil mistök með því að taka að sér hlutverkið. Þá sagði Ferrell frá því árið 2021 að hann hefði hafnað 29 milljónum dala fyrir að leika í framhaldsmynd. Hann sagðist ekki geta leikið af myndinni og kynnt hana af einlægni og hafnaði hann því peningunum, þó það hefði verið erfitt. Sonur Ferrell og eigikona hans voru með honum á leiknum.Getty/Ronald Martinez Bíó og sjónvarp Grín og gaman Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Will Ferrell, hinn margrómaði grínisti og leikara brá sér á leik í gær þegar hann fór á leik Los Angeles Kings og Philadelphia Flyers með fjölskyldu sinni. Þá skellti hann sér í búning Buddy og virtist hann reykja sígarettu og drekka bjór. Eðli málsins samkvæmt tóku margir eftir þessu sprelli Ferrell og var rætt við hann. Þá sagði hann Buddy hafa átt mjög erfiða jólahátíð. Buddy the Elf isn't looking too good these days... 😭🤣 pic.twitter.com/tGgo6KGFSf— Gino Hard (@GinoHard_) December 30, 2024 Myndin um Buddy er enn þann dag í dag mjög vinsæl jólamynd, þó hún hafi komið út árið 2003. Hún fjallaði um dreng sem ólst upp á verkstæði jólasveinsins með álfunum en ferðaðist til New York til að finna raunverulegan föður sinn, sem leikinn var af James Caan. Myndin sló í gegn á sínum tíma en eins og rifjað er upp í frétt Hollywood Reporter sagði Ferrell eitt sinn frá því að hann óttaðist við gerð myndarinnar að um hann hefði gert mikil mistök með því að taka að sér hlutverkið. Þá sagði Ferrell frá því árið 2021 að hann hefði hafnað 29 milljónum dala fyrir að leika í framhaldsmynd. Hann sagðist ekki geta leikið af myndinni og kynnt hana af einlægni og hafnaði hann því peningunum, þó það hefði verið erfitt. Sonur Ferrell og eigikona hans voru með honum á leiknum.Getty/Ronald Martinez
Bíó og sjónvarp Grín og gaman Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira