Hvar er opið um áramótin? Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. desember 2024 10:21 Opnunartíma ýmissa verslana og þjónustu í dag og á morgun má nálgast hér. Vísir/Vilhelm Gamlársdagur er runninn upp. Nú fer hver að verða síðastur að kaupa síðasta hráefnið í áramótakokteilinn eða síðustu flugeldatertuna. Verslanarekendur víða gefa starfsfólki sínu frí á nýársdag, en fréttastofa tók saman hvar er opið yfir áramótin og hve lengi. Opnunartímar flueldasölustaða Landsbjargar eru mismunandi eftir björgunarsveitum en víðast hvar er opið til 16 í dag, þar með talið hjá Hjálparsveit skáta og Björgunarsveitinni Ársæli. Hægt er að nálgast opnunartíma stakra björgunarsveita á vef Landsbjargar. Lokað verður á flestum sölustöðum á morgun, nýársdag. Verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu verður lokað klukkan 14 í dag að undanskildum verslununum í Kringlunni og Smáralind. Opið verður í Vínbúðinni á Akureyri, á Selfossi og í Reykjanesbæ til klukkan 14 en í öðrum verslunum á landsbyggðinni til klukkan 13. Á morgun, nýársdag verður lokað í öllum verslunum ÁTVR. Fyrir þá sem enn vantar að kaupa í matinn er opið í verslunum Bónus, Krónunnar og Prís til klukkan 16. Þá verður opið í verslunum Nettó til 15. Öllum þessum verslunum verður lokað á morgun. Ef til stendur að halda nýársveislu annað kvöld og enn vantar að kaupa í matinn verða verslanir Hagkaupa í Skeifunni og Garðabæ opnar á hádegi á morgun. Í öllum verslunum Hagkaupa, að undanskildum verslunum í Kringlunni og Smáralind sem loka klukkan 14, verður opið til 18 í kvöld. Nú fer hver að verða síðastur að fara í síðustu sundferð ársins en sundlaugum landsins verður ýmist lokað klukkan 12 eða 13. Opið verður í einstaka sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu á morgun en lokað víðast hvar á landsbyggðinni. Samantekt á opnunartíma allra sundlauga landsins yfir hátíðirnar má nálgast hér. Verslun Áramót Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Sjá meira
Opnunartímar flueldasölustaða Landsbjargar eru mismunandi eftir björgunarsveitum en víðast hvar er opið til 16 í dag, þar með talið hjá Hjálparsveit skáta og Björgunarsveitinni Ársæli. Hægt er að nálgast opnunartíma stakra björgunarsveita á vef Landsbjargar. Lokað verður á flestum sölustöðum á morgun, nýársdag. Verslunum ÁTVR á höfuðborgarsvæðinu verður lokað klukkan 14 í dag að undanskildum verslununum í Kringlunni og Smáralind. Opið verður í Vínbúðinni á Akureyri, á Selfossi og í Reykjanesbæ til klukkan 14 en í öðrum verslunum á landsbyggðinni til klukkan 13. Á morgun, nýársdag verður lokað í öllum verslunum ÁTVR. Fyrir þá sem enn vantar að kaupa í matinn er opið í verslunum Bónus, Krónunnar og Prís til klukkan 16. Þá verður opið í verslunum Nettó til 15. Öllum þessum verslunum verður lokað á morgun. Ef til stendur að halda nýársveislu annað kvöld og enn vantar að kaupa í matinn verða verslanir Hagkaupa í Skeifunni og Garðabæ opnar á hádegi á morgun. Í öllum verslunum Hagkaupa, að undanskildum verslunum í Kringlunni og Smáralind sem loka klukkan 14, verður opið til 18 í kvöld. Nú fer hver að verða síðastur að fara í síðustu sundferð ársins en sundlaugum landsins verður ýmist lokað klukkan 12 eða 13. Opið verður í einstaka sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu á morgun en lokað víðast hvar á landsbyggðinni. Samantekt á opnunartíma allra sundlauga landsins yfir hátíðirnar má nálgast hér.
Verslun Áramót Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Fleiri fréttir Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Sjá meira
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent