Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. janúar 2025 16:21 Hér má sjá dans Laufeyjar Línar í tónlistarmyndbandinu við Bewitched sem nú er kominn í Fortnite. Youtube Fortnite-spilurum gefst nú tækifæri til að kaupa dansspor Laufeyjar Línar og dansa eins og tónlistarkonan í tölvuleiknum. Rúv greindi fyrst frá. Fortnite er einn vinsælast tölvuleikur heims og eru skráðir spilarar leiksins rúmlega 650 milljónir og spila um 80 milljón manns leikinn mánaðarlega. Leikurinn kom fyrst út 2017 og hefur verið gríðarlega vinsæll síðan þá. Stór hluti af stöðugum vinsældum leiksins eru tíðar uppfærslar og viðbætur í formi ólíkra gerva sem leikmenn geta klætt sig í og dansspora sem þeir geta keypt. Laufey bætist nú við í hóp ýmissa heimsþekktra tónlistarmanna og leikara á borð við Snoop Sogg, Pharrell, Psy (sem gerði Gangnam Style) og Jim Carrey sem eiga dansspor í leiknum. Hún er þó ekki orðin svo fræg að Fortnite-spilarar geti brugðið sér í gervi hennar, líkt og þeir geta gert í tilfellum Harry Kane, LeBron James, Ariönu Grande og Dwayne Johnson. Prance on ‘em with the Starting Prance Emote: https://t.co/Jwjij05EPv🎶: @Laufey pic.twitter.com/rkThjHBEJV— Fortnite (@FortniteGame) January 1, 2025 Laufey deildi tilkynningu Fortnite á síðu sinni á X í gærnótt þegar tilkynnt var að hægt yrði að kaupa danspor hennar. Hér að ofan má sjá danssporið í tölvuleiknum en það birtist upprunalega í tónlistarmyndbandi við lagið From the Start sem er á plötunni Bewitched. Lagið (og tónlistarmyndbandið) er hennar langvinsælasta verk og hafa rúmlega 575 milljónir hlustað á það á Spotify og rúmar 45 milljónir horft á myndbandið á Youtube. Hér má sjá það. Bandaríkin Tónlist Leikjavísir Laufey Lín Dans Tengdar fréttir Nicki Minaj og Snoop Dogg mögulegar drápsvélar í skotleik Rappararnir Snoop Dogg og Nicki Minaj bætast við sem karakterar í nýjustu seríu tölvuleikjanna Call of Duty: Modern Warfare II og Call of Duty: Warzone 2. 28. júlí 2023 09:35 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Rúv greindi fyrst frá. Fortnite er einn vinsælast tölvuleikur heims og eru skráðir spilarar leiksins rúmlega 650 milljónir og spila um 80 milljón manns leikinn mánaðarlega. Leikurinn kom fyrst út 2017 og hefur verið gríðarlega vinsæll síðan þá. Stór hluti af stöðugum vinsældum leiksins eru tíðar uppfærslar og viðbætur í formi ólíkra gerva sem leikmenn geta klætt sig í og dansspora sem þeir geta keypt. Laufey bætist nú við í hóp ýmissa heimsþekktra tónlistarmanna og leikara á borð við Snoop Sogg, Pharrell, Psy (sem gerði Gangnam Style) og Jim Carrey sem eiga dansspor í leiknum. Hún er þó ekki orðin svo fræg að Fortnite-spilarar geti brugðið sér í gervi hennar, líkt og þeir geta gert í tilfellum Harry Kane, LeBron James, Ariönu Grande og Dwayne Johnson. Prance on ‘em with the Starting Prance Emote: https://t.co/Jwjij05EPv🎶: @Laufey pic.twitter.com/rkThjHBEJV— Fortnite (@FortniteGame) January 1, 2025 Laufey deildi tilkynningu Fortnite á síðu sinni á X í gærnótt þegar tilkynnt var að hægt yrði að kaupa danspor hennar. Hér að ofan má sjá danssporið í tölvuleiknum en það birtist upprunalega í tónlistarmyndbandi við lagið From the Start sem er á plötunni Bewitched. Lagið (og tónlistarmyndbandið) er hennar langvinsælasta verk og hafa rúmlega 575 milljónir hlustað á það á Spotify og rúmar 45 milljónir horft á myndbandið á Youtube. Hér má sjá það.
Bandaríkin Tónlist Leikjavísir Laufey Lín Dans Tengdar fréttir Nicki Minaj og Snoop Dogg mögulegar drápsvélar í skotleik Rappararnir Snoop Dogg og Nicki Minaj bætast við sem karakterar í nýjustu seríu tölvuleikjanna Call of Duty: Modern Warfare II og Call of Duty: Warzone 2. 28. júlí 2023 09:35 Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Fleiri fréttir Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Sjá meira
Nicki Minaj og Snoop Dogg mögulegar drápsvélar í skotleik Rappararnir Snoop Dogg og Nicki Minaj bætast við sem karakterar í nýjustu seríu tölvuleikjanna Call of Duty: Modern Warfare II og Call of Duty: Warzone 2. 28. júlí 2023 09:35